Tölvudeild MA

Smelliđ á hnappinn hér fyrir ofan til ađ komaskilabođum eđa ađstođarbeiđni til tölvudeildar Í Möđruvallakjallara er skrifstofa tölvudeildar og ţar er

Tölvudeild MA

Skilabođ til tölvudeildarSmelliđ á hnappinn hér fyrir ofan til ađ koma
skilabođum eđa ađstođarbeiđni til tölvudeildar

Í Möđruvallakjallara er skrifstofa tölvudeildar og ţar er veitt margvísleg tölvuţjónusta fyrir nemendur og kennara.

Tölvudeild MA nýtur dyggs stuđnings kerfisţjónustu Advaniu á Akureyri sem hýsir meginpart tölvukerfis skólans. Advania heldur einnig úti mannskap sem hluta af kerfisţjónustu viđ skólann. Menn frá Advaniu koma ţrisvar í viku til ţess ađ halda viđ kerfinu.

Ţjónustustjóri tölvudeildar er Guđjón H. Hauksson.

Ađgangur ađ tölvukerfi

Allir nemendur og allir starfsmenn MA hafa ađgang ađ eigin netfangi (@ma.is). Notandanafn viđkomandi í tölvukerfinu er ţađ nafn/númer sem stendur fyrir framan @merkiđ. Ţetta notandanafn og lykilorđ veitir ađgang ađ eftirfarandi:

  • tölvupósti
  • tölvum skólans
  • ţráđlausu netsambandi í allt ađ ţremur tćkjum
  • prentun (sjá http://prentun.ma.is - ađeins ađgengilegt innan MA)

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar