Google Drive/Docs

Í MA er talsvert lagt upp úr ţví ađ nemendur kunni skil á Google Docs. Nú hefur Google kynnt til sögunnar Google Drive sem býđur upp á tengingu viđ öll

Google docs/drive

Í MA er talsvert lagt upp úr ţví ađ nemendur kunni skil á Google Docs. Nú hefur Google kynnt til sögunnar Google Drive sem býđur upp á tengingu viđ öll ţau tćki sem fólk notar helst, tölvur, spjaldtölvur, síma og ipod-grćjur svo eitthvađ sé nefnt. Hér fyrir neđan er Google Drive lýst og einnig sýnt hvernig nemendur viđ MA geta sett upp notandareikning hjá Google.

Notiđ myndirnar hér fyrir neđan til ađ leiđbeina ykkur viđ uppsetningu Google notandareiknins. Neđst er svo vísun í ágćtt myndband sem sýnir notkun Google-Drive.

1. Fyrst er ađ skrá sig hjá Google.

Google Dogs innskráning 1

2. Gott er ađ nota MA-netfangiđ fyrir skólavinnuna á Google. Ekki nota sama lykilorđ og í MA!

Google Dogs innskráning 2

3.Svo er ađ stađfesta fyrir notkunina.

Google Dogs innskráning 3

4. Nú er svćđiđ tilbúiđ til notkunar. Ţá er bara ađ fara ađ lćra á dótiđ.

Google Dogs innskráning 4

Hér er ágćtt myndband sem gefur góđa yfirsýn yfir Google Drive og hvađ ţađ getur.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar