Ţráđlaust net

Ţráđlausa netiđ í MA hefur nafniđ "ma" (ssid). Öryggiđ er tryggt međ WPA2 Enterprise stađli sem gerir mjög örđugt ađ brjótast inn á netiđ og hlera eftir

Ţráđlausa netiđ

Ţráđlausa netiđ í MA hefur nafniđ "ma" (ssid). Öryggiđ er tryggt međ WPA2 Enterprise stađli sem gerir mjög örđugt ađ brjótast inn á netiđ og hlera eftir upplýsingum eđa gera annan óskunda. Notendur tengjast netinu međ sínum MA-auđkennum (notandanafn og lykilorđ) og geta notađ netiđ eftir ţađ án ţess ađ vera spurđir frekar um auđkenni. Ţessi auđkenning gengur hnökralaust fyrir sig á flestum tölvubúnađi en er ţó dálítiđ flóknara međ Windows Vista, Windows 7 og Windows XP - Athugiđ ađ Windows XP verđur ađ hafa Service Pack 3 uppsettan.

Tölvudeild MA hefur sett saman leiđbeiningar fyrir Windows-notendur sem finna má á ţessum tenglum hér fyrir neđan.

  • Windows 7 - stutt leiđ
    • Hlađiđ niđur ţessum tveimur skjölum í eina og sömu möppuna, á Desktop t.d. (hćgri smella á bćđi og velja vista sem), wireless-ma-win7.bat og wireless-ma-win7.xml. Ţegar skjölin eru komin á áfangastađ er hćgri smellt á wireless-ma-win7.bat hún keyrđ međ Administrator-réttindum (Run as Administrator). - Ţetta gerir ađ verkum ađ tölvan getur tengst viđ MA-netiđ og biđur um notandanafn og lykilorđ.
  • Windows 7 - lengri leiđ (gegnum valmyndir, ef sú styttri skyldi klikka)
  • Windows XP

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar