Windows7 - Ţráđlaust

Tenging viđ ţráđlaust WPA net í MA útbúin fyrir Windows 7 Smelliđ á tákniđ fyrir ţráđlaus net Smelliđ á "Manage wireless networks" Ef netiđ ma er

Ţráđlaust - Windows 7

Tenging viđ ţráđlaust WPA net í MA útbúin fyrir Windows 7

Smelliđ á tákniđ fyrir ţráđlaus net

Ţráđlaust net

Smelliđ á "Manage wireless networks"

Ef netiđ ma er til á listanum er öruggast ađ henda ţví og byrja međ hreint borđ. Smelliđ annars á "Add"

Smelliđ á "Manually create a network profile"

Sem "Network name" er slegiđ inn "ma" (međ litlum stöfum). "Security type" ţarf ađ vera WPA-Enterprise. Síđan er hakađ viđ "Start this connection automatically" og "Connect even if network is not bradcasting."

Smelliđ á "Change connection settings"

Smelliđ á Security flipann

Passiđ ađ authentication method sé á EAP, PEAP eđa MSCHAPv2. Smelliđ síđan á Settings.

Takiđ hakiđ úr "Validate server certificate". Stilliđ Authentication Method á "Secure password (EAP-MSCHAP v2)" og smelliđ á hnappinn Configure. Takiđ hakiđ úr Automatically use Windows logon name and password. Smelliđ á OK og aftur ţar til ţiđ eruđ á spjaldinu "ma Wireless Network Properties". Ţar veljiđ ţiđ "Advanced settings"

Hakiđ í "Specify authentication mode" og veljiđ "User authentication"

Smelliđ á ok út úr öllum valmyndum og prófiđ ađ tengjast

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar