Umbrotsforritiđ Scribus

Scribus er opiđ og frjálst umbrotsforrit, ţ.e. notađ til ţess ađ setja upp efni til prentunar: tímarit, bćklinga, einblöđunga eđa plaköt svo dćmi séu

Umbrotsforritiđ Scribus

Scribus er opiđ og frjálst umbrotsforrit, ţ.e. notađ til ţess ađ setja upp efni til prentunar: tímarit, bćklinga, einblöđunga eđa plaköt svo dćmi séu nefnd. Sjá nánar á About-síđu Scribus. Forritiđ er gríđarlega öflugt og ţar af leiđandi dálítiđ flókiđ í notkun. En gott úrval er af hjálparefni til ţess ađ koma sér af stađ.

Hugbúnađurinn settur upp:

Eđlilegast er ađ sćkja forritiđ sjálft á niđurhalssíđu Scribus. Ţar er hćgt ađ fá ţađ fyrir öll helstu stýrikerfin sem notuđ eru.

En ţađ ţarf ađeins meira...

Til ţess ađ Scribus njóti sín sem best er gott ađ sćkja sér svokallađ Ghostscript, sem er hugbúnađur til ţess ađ birta forskođun prentunar og fyrir teiknun á EPS-gögnum. Sjá nánar um Ghostscript á Wiki-vef Scribus.

  • Ghostscript fyrir Mac OS X
  • Ghostscript fyrir Windows - Athugiđ ađ ţađ er munur á uppsetningarskránum fyrir 32bita og 64bita stýrikerfum.
    • Ţetta getiđ ţiđ athugađ međ ţví ađ smella á Start-hnappinn á tölvunni og hćgri smella á Computer í listanum. Ţá fáiđ ţiđ upp glugga sem sýnir helstu upplýsingar um tölvuna, ţ.á.m. um ţađ hvort tölvan keyrir á 32 eđa 64 bitum.

Ef Scribus er settur upp á Mac OS X er nauđsynlegt ađ tölvan keyri X11 sem hćgt er ađ sćkja frá XQuartz.

Ýmislegt um forritiđ

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar