Umhverfisstefna MA

Menntaskólinn á Akureyri leggur áherslu á heilnćmt og snyrtilegt umhverfi skólans. Keppa skal markvisst ađ ţví ađ starfsemi og rekstur skólans sé svo

Umhverfisstefna MA

 • Menntaskólinn á Akureyri leggur áherslu á heilnćmt og snyrtilegt umhverfi skólans.
 • Keppa skal markvisst ađ ţví ađ starfsemi og rekstur skólans sé svo umhverfisvćnn sem kostur er.
 • Sett skulu upp markmiđ sem vinna skal ađ til ađ ytra og innra umhverfi skólans sé ávallt til fyrirmyndar hvađ umhverfismál og umhverfisfrćđslu varđar.
 • Skólinn skal ávallt fylgjast međ nýjungum á sviđi umhverfismála og miđla ţekkingu til nemenda og starfsfólks á markvissan hátt.
 • Umhverfisstefna skólans skal vera einföld og skýr og skal birt á vef skólans.

 

Í Umhverfisnefnd MA eru:

 • Jón Már Héđinsson skólameistari
 • Snorri Kristinsson húsvörđur
 • Ragnheiđur Tinna Tómasdóttir líffrćđikennari
 • Ţórđur Tandri Ágústson (4. bekk)
 • Haukur Brynjarsson (3. bekk)
 • Hekla Rán Arnaldsdóttir (2. bekk)
 • (1. bekk)

 

Markmiđ:

 • Ađ fylgja settum lögum og reglugerđum um umhverfisvernd og setja markmiđ til ađ ná ţeim.
 • Ađ bjóđa upp á frćđslu um umhverfismál.
 • Ađ virkja nemendur og starfsliđ skólans til ţátttöku í umhverfismálum.
 • Ađ taka fyrir ákveđin verkefni sem snerta umhverfismál á degi umhverfisins ár hvert.
 • Ađ taka fyrir ákveđna efnisţćtti og gera nemendum og starfsfólki grein fyrir ţeim.
 • Ađ taka ţátt í sameiginlegum umhverfisverkefnum međ öđrum skólum.
 • Ađ meta árangur í umhverfismálum í skólanum, ađ gera sýnilegt ţađ sem vel er gert og leita leiđa til úrbóta á ţví sem betur má fara.
 • Ađ vera í farabroddi í umhverfismálum og fylgjast međ framförum Akureyrarbćjar í ţeim málaflokki.

 

Stađan í umhverfismálum:

 • Viđ skólann vinnur áhugasamt fólk um umhverfismál og má geta ţess sérstaklega ađ starfsfólk tćknideildarinnar, rćstitćknar, bryti og starfsliđ hans hafa sýnt mikinn dugnađ viđ flokkun lífrćns úrgangs, pappírs, plasts, ferna, skilagjalds umbúđa, spilliefna og málma. Unniđ hefur veriđ ađ betri nýtingu ţessara efna ásamt orkusparnađi og öryggismálum svo fátt eitt sé nefnt.
 • Sérstakur verkefnahópur vann mikilvćga undirbúningsvinnu í skólanum ađ umhverfismálum áriđ 1997. Hópurinn sem skipađur var í haustiđ 2008 til ađ fara yfir drög ađ umhverfisstefnu  lagđi  ţau fram lítiđ breytt og   skólaráđ  samţykkti ţau á fundi í október 2008 sem umhverifsstefnu skólans.
 • Umhverfisstefna Menntaskólans á Akureyri er byggđ á tillögum um umhverfisstefnu í ríkisrekstri sem umhverfisráđuneytiđ gaf út 1997 og samţykktar voru í ríkisstjórn 1997. Ţar er hvatt til ađ allar opinberar stofnanir setji sér umhverfisstefnu.
 • Menntaskólinn á Akureyri hefur veriđ handhafi grćnfánans frá ţví í maí 2009 og hlaut ţriđja grćnfánann í febrúar 2018.

 

Helstu verkefni umhverfisnefndar:

 • Ađ hafa allan húsbúnađ og búnađ til vinnu og starfsađstöđu í fullkomnu lagi svo öryggi og hreinlćti sé hvergi ábótavant.
 • Ađ fylgjast međ orkunotkun, stilla ofnkrana og loftrćsta svo orkunotkun til upphitunar verđi sem hagkvćmust. Stuđla skal ađ sem hagkvćmastri lýsingu í húsnćđi skólans utan sem innan.
 • Ađ gera umhverfisvćn innkaup eftir ţví sem mögulegt er hverju sinni. Taka skal tillit til kostnađar og gćđa vegna förgunar umbúđa og mengunar viđ framleiđslu vörunnar eftir ţví sem viđ verđur komiđ.
 • Ađ nýta umhverfisvćn hreingerningarefni eftir ţví sem hćgt er.
 • Ađ fara varlega og sparlega međ öll spilliefni, flokka ţau frá sorpi, svo sem prentvökva, rafhlöđur, flúorperur, málningu og leysiefni og koma ţeim í spilliefnamóttöku.
 • Ađ flokka úrgang og stefna ađ ţví ađ ađeins 5-10 % fari sem almennt sorp til förgunar, öđru sé skilađ sem hráefni til endurnýtingar og endurvinnslu.
 • Matarleyfar, drykkjarumbúđir, plast, pappír, fernur, gler, málmar og timbur fari í endurvinnslu og lögđ sé áhersla á ađ tyggigúmmí sé úrgangur sem eigi ađ fara í almennt sorp.
 • Ađ allur óskila fatnađur og skór fari til líknarfélaga svo sem Rauđa krossins, Hjálprćđishersins og mćđrastyrksnefndar. 
 • Ađ skýrar merkingar og leiđbeiningar um umferđ og umgengni innan húss og utan séu sýnilegar, ţar á međal merkingar um ađ óćskilegt sé ađ láta bifreiđir ganga í lausagangi. Gönguleiđir séu greiđar og hjólastćđi nćg fyrir hjólandi vegfarendur.

 

 


 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar