Helstu verkefni

Ađ hafa allan húsbúnađ og búnađ til vinnu og starfsađstöđu í fullkomnu lagi svo öryggi og hreinlćti sé hvergi ábótavant. Ađ fylgjast međ orkunotkun,

Helstu verkefni

  • Ađ hafa allan húsbúnađ og búnađ til vinnu og starfsađstöđu í fullkomnu lagi svo öryggi og hreinlćti sé hvergi ábótavant.
  • Ađ fylgjast međ orkunotkun, stilla ofnkrana og loftrćsta svo orkunotkun til upphitunar verđi sem hagkvćmust. Stuđla skal ađ sem hagkvćmastri lýsingu í húsnćđi skólans utan sem innan.
  • Ađ gera umhverfisvćn innkaup eftir ţví sem mögulegt er hverju sinni. Taka skal tillit til kostnađar og gćđa vegna förgunar umbúđa og mengunar viđ framleiđslu vörunnar eftir ţví sem viđ verđur komiđ.
  • Ađ nýta umhverfisvćn hreingerningarefni eftir ţví sem hćgt er.
  • Ađ fara varlega og sparlega međ öll spilliefni, flokka ţau frá sorpi, svo sem prentvökva, rafhlöđur, flúorperur, málningu og leysiefni og koma ţeim í spilliefnamóttöku.
  • Ađ flokka úrgang og stefna ađ ţví ađ ađeins 5-10 % fari sem almennt sorp til förgunar, öđru sé skilađ sem hráefni til endurnýtingar og endurvinnslu.
  • Matarleyfar, drykkjarumbúđir, plast, pappír, fernur, gler, málmar og timbur fari í endurvinnslu og lögđ sé áhersla á ađ tyggigúmmí sé úrgangur sem eigi ađ fara í almennt sorp.
  • Ađ allur óskila fatnađur og skór fari til líknarfélaga svo sem Rauđa krossins, Hjálprćđishersins og mćđrastyrksnefndar.
  • Ađ skýrar merkingar og leiđbeiningar um umferđ og umgengni innan húss og utan séu sýnilegar, ţar á međal merkingar um ađ óćskilegt sé ađ láta bifreiđir ganga í lausagangi. Gönguleiđir séu greiđar og hjólastćđi nćg fyrir hjólandi vegfarendur.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar