Markmiđ

Ađ fylgja settum lögum og reglugerđum um umhverfisvernd og setja markmiđ til ađ ná ţeim. Ađ bjóđa upp á frćđslu um umhverfismál. Ađ virkja nemendur og

Markmiđ

  • Ađ fylgja settum lögum og reglugerđum um umhverfisvernd og setja markmiđ til ađ ná ţeim.
  • Ađ bjóđa upp á frćđslu um umhverfismál.
  • Ađ virkja nemendur og starfsliđ skólans til ţátttöku í umhverfismálum.
  • Ađ taka fyrir ákveđin verkefni sem snerta umhverfismál á degi umhverfisins ár hvert.
  • Ađ taka fyrir ákveđna efnisţćtti og gera nemendum og starfsfólki grein fyrir ţeim.
  • Ađ taka ţátt í sameiginlegum umhverfisverkefnum međ öđrum skólum.
  • Ađ meta árangur í umhverfismálum í skólanum, ađ gera sýnilegt ţađ sem vel er gert og leita leiđa til úrbóta á ţví sem betur má fara.
  • Ađ vera í farabroddi í umhverfismálum og fylgjast međ framförum Akureyrarbćjar í ţeim málaflokki.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar