Stađan í umhverfismálum MA

Viđ skólann vinnur áhugasamt fólk um umhverfismál og má geta ţess sérstaklega ađ starfsfólk tćknideildarinnar, rćstitćknar, bryti og starfsliđ hans hafa

Stađan í umhverfismálum MA

Viđ skólann vinnur áhugasamt fólk um umhverfismál og má geta ţess sérstaklega ađ starfsfólk tćknideildarinnar, rćstitćknar, bryti og starfsliđ hans hafa sýnt mikinn dugnađ viđ flokkun lífrćns úrgangs, pappírs, plasts, ferna, skilagjalds umbúđa, spilliefna og málma. Unniđ hefur veriđ ađ betri nýtingu ţessara efna ásamt orkusparnađi og öryggismálum svo fátt eitt sé nefnt.

Sérstakur verkefnahópur vann mikilvćga undirbúningsvinnu í skólanum ađ umhverfismálum áriđ 1997. Hópurinn sem skipađur var í haustiđ 2008 til ađ fara yfir drög ađ umhverfisstefnu  lagđi  ţau fram lítiđ breytt og   skólaráđ  samţykkti ţau á fundi í október 2008 sem umhverifsstefnu skólans.

Umhverfisstefna Menntaskólans á Akureyri er byggđ á tillögum um umhverfisstefnu í ríkisrekstri sem umhverfisráđuneytiđ gaf út 1997 og samţykktar voru í ríkisstjórn 1997. Ţar er hvatt til ađ allar opinberar stofnanir setji sér umhverfisstefnu.

Menntaskólinn á Akureyri hefur veriđ handhafi grćnfánans frá ţví í maí 2009.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar