Bókasafn

Bókasafn skólans er í hjarta skólans á Hólum. Ţar er geysimikiđ safn bókmennta- og frćđirita auk tímarita, sem nemendur hafa ađgang ađ, ýmist til lestrar

Bókasafn MA

Bókasafn skólans er í hjarta skólans á Hólum. Ţar er geysimikiđ safn bókmennta- og frćđirita auk tímarita, sem nemendur hafa ađgang ađ, ýmist til lestrar á safninu eđa til útlána. Međal safngagna má nefna gćsilegt safn íslenskra ljóđabóka, gjöf vígslubiskupshjónanna Ađalbjargar Halldórsdóttur og sr. Sigurđar Guđmundssonar, en safniđ er vistađ í Ljóđhúsi, sem er jafnframt vinnu- og fundarherbergi á safninu.

Á bókasafninu er mjög góđ vinnuađstađa fyrir nemendur og mikiđ notuđ. Alls eru sćti á safninu um 80 og oft er hvert sćti skipađ.

Forstöđumađur Bókasafns MA:

Brynhildur Frímannsdóttir

Brynhildur Ólöf Frímannsdóttir
bókasafns- og upplýsingafrćđingur,
brynhildur hjá ma.is
beinn sími: 455 1559


Auk ţess vinna alltaf tveir nemendur á safninu milli kl. 16-18 virka daga.

Afgreiđslutími:

Bókasafniđ er opnađ klukkan 7.45 alla virka morgna.
Opiđ er til klukkan 17:55 mánudaga til fimmtudaga og til klukkan 15 á föstudögum.
bokasafn hjá ma.is

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar