Ţjónusta

Á Bókasafni MA er veitt margvísleg ţjónusta. Međal annars má nefna:Ljósritun:  Hćgt er ađ ljósrita á bókasafninu gegn gjaldi. Skönnun: Hćgt er ađ skanna

Ţjónusta á Bókasafni MA

Á Bókasafni MA er veitt margvísleg ţjónusta. Međal annars má nefna:

Ljósritun:  Hćgt er ađ ljósrita á bókasafninu gegn gjaldi.

Skönnun: Hćgt er ađ skanna á bókasafninu.

Prentkvóti: Nemendur geta keypt sér prentkvóta á bókasafninu.

Kennsluađstađa: Á safninu er hćgt ađ hafa heila bekki í verkefnavinnu í norđurhluta salarins. Kennarar ţurfa ađ hafa samband viđ bókaverđi og panta ţessa ađstöđu.

Safnkennsla: Á hverju hausti koma nemendur 1. bekkjar og fá leiđsögn um notkun Bókasafns MA hjá bókavörđum.

Ađstođ viđ heimildaleit og upplýsingaöflun: Ţegar unniđ er ađ sérstökum verkefnum eru jafnan teknar til bćkur sem tengjast efni verkefnanna og hafđar á sérstökum stađ á safninu nemendum til afnota ţar. Á međan verkefnavinnan stendur eru ţćr bćkur ekki lánađar út af safninu.

Útlán: Hćgt er ađ fá flestar bćkur lánađar út, ţó eru handbćkur og orđabćkur ekki lánađar út. Nemendur fá bókasafnskort. Lánuđ bók er skráđ á lánţegann, sem ber ábyrgđ á bókinni á međan, og jafnframt ţví ađ bókinni sé skilađ á tilsettum tíma.

Fundir og verkefnavinna: Bókasafniđ hentar vel til hvers konar verkefnavinnu. Hópar verđa ţó ađ fara ađ reglum um ađ bókasafn er hljóđlátur vinnustađur. Í Ljóđhúsi er ađstađa til ađ halda fámenna fundi eđa vinna verkefni af ýmsu tagi. Ljóđhús ţarf ađ panta fyrir fram hjá bókavörđum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar