Ţjónusta

Stefna skólans: Einelti er ekki liđiđ viđ Menntaskólann á Akureyri. Komi upp grunur um einelti innan skólans er tekiđ á ţeim málum og er ţađ sett í

Áćtlun gegn einelti

Stefna skólans:


Einelti er ekki liđiđ viđ Menntaskólann á Akureyri. Komi upp grunur um einelti innan skólans er tekiđ á ţeim málum og er ţađ sett í ákveđiđ ferli (sjá viđbragđsáćtlun).
Markmiđ eineltisáćtlunar:
•    ađ til sé skilvirkt ferli sem fylgt er ţegar upp koma ábendingar um hugsanlegt eđa stađfest einelti
•    ađ ferli eineltismála sé öllum ţeim sem ađ skólasamfélaginu koma ljóst og upplýsingar um ţađ séu ađgengilegar
•    ađ vera forvarnaráćtlun
•    ađ stuđla ađ jákvćđum samskiptum


Skilgreining á einelti:

Einelti er endurtekiđ, neikvćtt, međvitađ eđa ómeđvitađ atferli eins eđa fleiri einstaklinga sem beinist gegn ákveđnum einstaklingi. Ójafnvćgi er milli geranda og ţolanda sem upplifir sig vanmáttugan. Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ allir geta orđiđ fyrir einelti.
Birtingarmyndir eineltis:
Í framhaldsskólum á einelti sér stađ líkt og á öđrum stöđum í samfélaginu og eru birtingarmyndir ţess ađallega af andlegum og félagslegum toga.


Dćmi um ţađ er:
•    Munnleg áreitni
•    Skrifleg áreitni
•    Uppnefningar
•    Rógi og lygum dreift um einstaklinga
•    Ráđist ađ félagatengslum og orđspori viđkomandi gagnvart öđrum t.d. međ höfnun, einangrun og ađ hafa einstaklinga útundan.
•    Tćknivćtt einelti
•    Kynferđisleg áreitni: t.d. líkamleg, orđabundin eđa táknrćn athugasemd eđa spurningar um kynferđisleg málefni.
•    Beint líkamlegt ofbeldi og skemmdir á eigum


Einkenni eineltis í bekk geta veriđ:
•    Ósamstađa í bekk og samskiptaörđugleikar
•    Nemandi tekur ekki ţátt í hópastarfi og er oft útundan
•    Nemandi er mikill einfari og virđist standa utan viđ hópinn
•    Nemandi verđur fyrir ađkasti og/eđa skopi af hálfu samnemenda og/eđa kennara

Sálrćnar afleiđingarnar geta til dćmis birst í:
•    dregur úr skólasókn, andúđ á skóla
•    minnimáttarkennd eđa minnkuđu sjálfsáliti,
•    félagslegri einangrun eđa öryggisleysi,
•    kvíđa eđa ţunglyndi,
•    ótta eđa örvćntingu,
•    miklum skapsveiflum,
•    biturđ eđa hefndarhug,
•    sjálfsvígshugleiđingum


Líkamlegar afleiđingar geta til dćmis birst í:
•    svefnleysi eđa svefnóróa,
•    ţreytutilfinningu eđa sljóleika.
•    höfđuđverk eđa vöđvabólgu,
•    hjartsláttartruflunum, skjálfta eđa svima,


Verđi breytingar á líđan og hegđun einstaklings ber ađ skođa hvort hugsanlegt sé ađ viđkomandi upplifi ađ hann verđi fyrir einelti. Afleiđingar geta lýst sér sem almenn vanlíđan og ţví mikilvćgt ađ rćđa viđ hlutađeigandi um hvađ hann telji ađ valdi breyttri líđan eđa hegđun. Líkamleg og sálrćn einkenni geta komiđ fram og ţróast út í mjög alvarleg einkenni sé ekkert ađ gert.
Hafa ber í huga ađ ţađ er ekki einungis sá sem verđur fyrir eineltinu sem skađast. Fjölskylda ţolanda finnur oft fyrir miklu álagi ţar sem afleiđingar eineltis geta haft svo víđtćk áhrif. Ţar sem einelti er látiđ viđgangast í skóla eđa á vinnustađ getur ţađ einnig haft umtalsverđ áhrif á ţá sem ţar starfa og mótađ ţann vinnuanda sem ríkir. Ţađ er ţví ábyrgđ allra ţeirra sem verđa varir viđ einelti af einhverju tagi ađ koma ábendingum ţar um til réttra ađila til ađ hćgt sé ađ vinna međ máliđ.


Vinnureglur /viđbragđsáćtlun í eineltismálum:


Ef grunur er um ađ einelti eigi sér stađ skal sá sem fćr vitneskju um máliđ hafa samband viđ umsjónarkennara, námsráđgjafa eđa stjórnendur skólans. Nemendaverndarráđ kannar allar ábendingar til hlítar.  Unniđ er međ ábendingar í trúnađi sé ţess óskađ. Umsjónarkennarar, námsráđgjafar og skólastjórnendur eru upplýstir um eineltiđ. Námsráđgjafar taka viđtöl viđ ađila málsins, ţolendur, gerendur og forráđamenn nemenda undir 18 ára aldri. Nemendaverndarráđ og umsjónarkennarar (ef viđ á) vinna saman og greina úrrćđi og vinna ađ lausn samkvćmt eftirfarandi:


Bekkir:


•    Upplýsinga aflađ
•    Samband haft viđ viđeigandi ađila
•    Unniđ ađ lausn – viđtöl viđ nemendur bekkjarins (ca. 3 saman).
•    Umsjónarkennari og námsráđgjafi vinna saman ađ viđtölum
•    Upplýsinga aflađ frá kennurum (batnar ástandiđ?)
•    Ef lausn fćst ekki er unniđ međ ţá einstaklinga sem taldir eru rót vandans

Einstaka nemendur:
•    Upplýsinga aflađ
•    Viđtöl viđ viđeigandi ađila
•    Unniđ ađ lausn – einstaklingsviđtöl og stuđningur
•    Umsjónarkennari og/eđa námsráđgjafi vinna ađ viđtölum
•    Áframhaldandi vinna ţar til lausn fćst
•    Ef máliđ leysist ekki er utanađkomandi sérfrćđiađstođ fengin

Viđbragđsáćtlun – starfsfólk:

Komi upp ábendingar um einelti á međal starfsfólks skólans, komi stjórnendur, trúnađarmenn eđa ađrir upplýsingum til viđeigandi ađila. Afla ţarf upplýsinga og skrá niđur. Samband er haft viđ ađila málsins og unniđ er ađ lausn samkvćmt verklagi skólans, stuđningur viđ viđkomandi ađila. Ef máliđ leysist ekki er utanađkomandi sérfrćđiađstođ fengin.
•    Ábendingar
•    Upplýsinga aflađ
•    Samband haft viđ viđkomandi ađila
•    Stuđningur og vinna međ viđkomandi ađila
•    Utanađkomandi sérfrćđiađstođ ef lausn fćst ekki

Sjá má upplýsingar um einelti á vinnustöđum hér:
http://www.fjarmalaraduneyti.is/starfsmenn-rikisins/starfsaevin/einelti/

Forvarnir:

•    Mikilvćgt er ađ miđla ţekkingu og efla međvitund um einelti, t.d. međ fyrirlestrum og beintengingu viđ námsefni.
•    Mikilvćgt er ađ starfsfólk sé vakandi fyrir einelti og öđrum neikvćđum samskiptum og bregđist viđ á viđeigandi hátt.
•    Skýr stefna skólans um ađ einelti sé ekki liđiđ sé kynnt öllum nemendum og starfsfólki.
•    Áhersla á jákvćđ samskipti í skólasamfélaginu, mikilvćgt ađ efla vitund allra og ađ slíkt sé einkennandi í öllu starfi skólans.

Samskiptadagar – samstarf viđ skólafélagiđ um ţemu um jákvćđ samskipti – t.d. brosdagar, verum góđ viđ hvort annađ, gleđidagar.
•    Umrćđur um jákvćđ samskipti mikilvćgar og t.d. ađ umsjónarkennarar taki annađ slagiđ upp umrćđu um jákvćđ samskipti í sínum bekkjum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar