Móttökuáćtlun fyrir nýbúa

Í reglugerđ nr 654 frá árinu 2009 er kveđiđ á um rétt nemenda í framhaldsskólum sem hafa annađ móđurmál en íslensku, eđa hafa dvalist langdvölum erlendis

Móttökuáćtlun fyrir nýbúa

Í reglugerđ nr 654 frá árinu 2009 er kveđiđ á um rétt nemenda í framhaldsskólum sem hafa annađ móđurmál en íslensku, eđa hafa dvalist langdvölum erlendis og hafa litla kunnáttu í íslensku, til kennslu í íslensku sem öđru tungumáli. Skulu framhaldsskólar setja sér móttökuáćtlun fyrir ţessa nemendur.

Í Menntaskólanum á Akureyri er bekkjakerfi.  Nemendur međ annađ móđurmál en íslensku stunda íslenskunám međ sínum bekk eftir ţví sem kostur er og fá sérstakan stuđning íslenskukennara. Markmiđiđ er ađ efla málskilning nemenda og fćrni ţeirra í notkun málsins í rćđu og riti.  Hér er stuttlega lýst ţeim úrrćđum sem í bođi eru í skólanum.

1.    Kynning
Foreldrar, umsjónarkennarar og námsráđgjafar grunnskóla geta pantađ tíma til ađ fá kynningu á skólanum, skilyrđum til náms og ţeim stuđningi sem stendur til bođa.

2.    Móttökuviđtal
Nemandi mćtir í viđtal međ forráđamönnum, námsráđgjafa og íslenskukennurum. Ţar er greint hvađa stuđning nemandi ţarf á ađ halda. Námsráđgjafar og íslenskukennarar eru nemendum međ annađ móđurmál en íslensku til ađstođar og hitta ţessa nemendur a.m.k. einu sinni í mánuđi.

3.    Einstaklingsáćtlun

  • Gera ţarf áćtlun fyrir hvern og einn nemanda í samráđi viđ íslenskukennara.
  • Kanna ţarf hvort grundvöllur er fyrir nemandann ađ fá mentor úr hópi nemenda.


4.    Ađstođ íslenskukennara
Á fyrstu vikum skólans kanna íslenskukennarar stöđu nemandans og benda í framhaldinu á úrrćđi viđ hćfi. Nemendur fá úthlutađ stuđningskennara sem er nemandanum innan handar viđ móđurmálsţáttinn í öllum greinum. Ţessi samskipti eru óformleg og á ábyrgđ nemandans ađ sćkja sér ađstođ (ţetta getur veriđ í formi yfirlestrar á ritgerđum, samskipta í tölvupósti, funda o.s.frv). Ţađ skal tekiđ fram ađ stćrstur hluti íslenskunámsins fer fram utan skólans. Nemandinn ţarf ađ taka ábyrgđ á hinu almenna íslenskunámi sem gengur út á lestur, áhorf, hlustun, samskipti; ţ.e. virkni og ţátttöku í íslensku samfélagi.

5.   Einingar fyrir móđurmál annađ en íslensku
Stöđupróf í ýmsum tungumálum eru haldin tvisvar á ári á vegum Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og geta einingar úr ţeim prófum komiđ í stađ annars erlends tungumáls eđa valgreina. Mikilvćgt er ađ veita nemendum međ annađ móđurmál en íslensku tćkifćri til ađ viđhalda móđurmáli sínu.

6.   Námsráđgjöf
Ćskilegt er ađ nemandi hafi fasta viđtalstíma hjá námsráđgjafa.
Nemendur geta sótt um lengri próftíma, munnleg próf eđa önnur úrrćđi eftir ţví sem viđ á.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar