Mötuneyti og heimavist

Menntaskólinn á Akureyri býđur ađkomunemendum ađ dvelja á heimavist og Mötuneyti MA er opiđ öllum nemendum og starfsfólki skólans. Heimavist Heimavist

Mötuneyti og heimavist

Menntaskólinn á Akureyri býđur ađkomunemendum ađ dvelja á heimavist og Mötuneyti MA er opiđ öllum nemendum og starfsfólki skólans.

Heimavist

Heimavist hefur veriđ viđ skólann allt frá ţví stofnađur var Gagnfrćđaskóli ađ Möđruvöllum í Hörgárdal. Ţegar Gamli skóli var byggđur áriđ 1904 voru heimavistarherbergi á háalofti og efstu hćđ, en ţar gátu búiđ 40-50 manns. Um miđja síđustu öld var reist ný og stćrri heimavist međ stóru mötuneyti, og loks 2003 var tekin í notkun nýjasta vistarbyggingin og ţá breyttist rekstur vistarinnar. Fram til ţess tíma var heimavistin á vegum MA en frá 2003 sér sjálfseignarstofnunin Lundur um reksturinn og frá ţeim tíma hafa búiđ ţar nemendur frá báđum framhaldsskólunum, MA og VMA.

Á heimavistinni búa um 330 nemendur en heimavistin samanstendur af tveimur byggingum sem ganga undir nöfnunum gamla vistin og nýja vistin.

Eftirfarandi vinnureglur eru hafđar til hliđsjónar viđ úthlutun  á leigurými á heimavistinni:

  1. Ólögráđa nemendur beggja skólanna hafa forgang.
  2. Nemendur skólanna sem sćkja sérnám sem ekki er bođiđ upp á í heimabyggđ nemenda hafi forgang.
  3. Nemendur, sem sćkja nám mikilvćgt skólunum, hafa forgang.
  4. Verđi laus rými skal ađ öđru jöfnu úthluta ţeim miđađ viđ upphaflegt hlutfall 2/3 MA og 1/3 VMA, ţó skulu skólameistarar funda međ framkvćmdastjóra heimavistar og leysa úr vanda umsćkjenda sem falla ekki undir 1 – 3.

Mötuneyti MA

Mötuneyti hefur fylgt heimavistinni frá upphafi. Á međan vistarnemendur bjuggu eingöngu í Gamla skóla var matsalur ţeirra ţar sem nú er vinnustofa kennara Undir Svörtuloftum og eldhúsiđ ţar sem eru skrifstofur brautastjóra. Á sjötta áratug síđustu aldar flutti mötuneytiđ í  húsnćđiđ ţar sem ţađ er enn. Ákveđnar reglur gilda um ađild vistarbúa ađ mötuneyti, en ţađ er auk ţess opiđ öllum nemendum skólans, hvort sem ţeir eru ađkomufólk sem býr úti í bć eđa bćjarnemendur. Ţar má kaupa fast fćđi eđa stakar máltíđir eins og sjá má á verđskrá Mötuneytis MA.

5 daga hádegismatur

Unnt er ađ sćkja um hádegisverđ 5 daga vikunnar á sérstöku umsóknarblađi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar