Framhaldsskólaeiningar:
Þrep:
Undanfari:


Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga kynnast nemendur ólíkum hugmyndum rithöfunda um handritaskrif fyrir leiksvið og myndmiðla. Leitast verður við að fá starfandi höfunda til að kynna verk sín. Lögð er áhersla á að nemendur vinni jöfnum höndum að eigin handritum, skoði verk annarra og öðlist þekkingu á forminu. Í áfanganum gefst færi á að prófa fjölbreytta útfærslu á handritabútum í vinnslu, jafnt í tali og tónum. Í lok áfangans leggja nemendur fram afrakstur vinnu sinnar, t.d. fullbúið handrit, sviðsetningu handrits, stuttmynd, heimildamynd, auglýsingu...

Lokamarkmið áfangans:

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:

 

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

 

 

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: