Fjarvera starfsfólks

29.11. 2022.
Guðjón Andri Gylfason.

   

 

Matseðill 28.nóv - 2.des.

Mán: Steiktur fiskur, ávextir.
Þrið: Pastaskrúfur, skyr.
Mið: Gúllassúpa, ávextir.
Fim: Hangikjöt, ís.
Fös: Lambaborgari, ávextir.

Tapað - Fundið

Ertu búin að tapa einhverju, Munið,
tapað fundið í MA á Facebook.

Stoðtímar í stærðfræði

Stoðtímar í stærðfræði fyrir 1. bekk
verða á mánudögum,
frá kl:16:00 - 18:00, í stofu H:9.