Baula í Borgarfirði

Baula í Borgarfirði

Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson (1876-1958). Jónas Jónsson frá Hriflu, kennslumálaráðherra, afhenti skólanum verkið að gjöf frá ríkinu
29. október 1927. Myndin hangir yfir sviðinu fyrir miðjum Sal skólans í Kvosinni á Hólum.

Til baka