Opnað verður fyrir einkunnir á Innu eftir að síðustu próf hefjast 20. desember.