Prófsýningar verða fyrsta kennsludag vorannar, milli kl. 9 og 11 eða  í fyrstu kennslustund. Kennsla hefst kl. 13 þann 14. janúar. 

Hér má sjá yfirlit yfir prófsýningar.