Endurtökupróf

Nemandi sem hefur hlotiđ lokaeinkunn undir lágmarki í ţremur greinum sem eiga sér eftirfara hefur heimild til ađ ţreyta endurtökupróf í ţeim greinum.

Reglur um endurtökupróf

Nemandi sem hefur hlotiđ lokaeinkunn undir lágmarki í ţremur greinum sem eiga sér eftirfara hefur heimild til ađ ţreyta endurtökupróf í ţeim greinum. Nemandi sem fellur á fjórum prófum (yfir skólaáriđ) sem eiga sér eftirfara telst vera fallinn á bekknum og hefur ekki heimild til ađ taka endurtökupróf. Undantekningu má ţó gera ef nemandi ćtlar ađ skipta um skóla.

Nemandi sem fellur á prófum og kemur ekki í ţau endurtökupróf sem hann á rétt á telst fallinn á bekk og hćttur í skólanum.

Nemandi sem fellur á endurtökuprófi en lýkur áfanganum í fjarnámi um sumariđ og nćr tilskyldum árangri, getur sótt um skólavist ađ nýju. Sćkja ţarf um skólavist í síđasta lagi 25. júní en endanlegt svar er ekki veitt fyrr en einkunnum hefur veriđ skilađ. Skólasókn getur haft áhrif á hvort nemandi er tekinn inn ađ nýju.

Fyrirkomulag endurtökuprófa

Endurtökupróf eru haldin tvisvar á ári. Í janúar er einn prófdagur fyrir endurtökupróf, ađ lokum reglulegum prófum, en önnur endurtökupróf eru haldin í lok skólaárs eftir ađ reglulegum vorannarprófum lýkur. Próftafla birtist ţó ekki fyrr en reglulegum prófum er lokiđ. Ef nemandi hefur árekstra í próftöflu endurtekningarprófa getur hann sótt um ađ annađ prófiđ verđi flutt.

Skólinn ákveđur í hvađa áföngum er bođiđ upp á endurtökupróf í janúar, en ađ jafnađi eru ţađ stakir áfangar eđa lokaáfangar og er ţá ekki bođiđ upp á endurtökupróf í ţeim áföngum aftur ađ vori.

Mismunandi reglur gilda í námsgreinum hvort endurtökuprófiđ gildir 100% eđa hvort símat gildir áfram. Í flestum greinum gildir símatiđ einnig í endurtökuprófum. Nemanda ber ađ kynna sér sjálfur ţessar reglur hjá viđkomandi kennara. Nemendur bera sjálfir ábyrgđ á ađ gera sér grein fyrir stöđu sinni ađ vori hvađ varđar endurtökupróf og skilyrđi til ađ flytjast upp á milli bekkja.

Skráning og greiđsla

Greiđa ţarf fyrir endurtökupróf. Nemendur skrá sig í endurtökupróf og greiđa prófgjaldiđ, 8000 kr, í afgreiđslu skólans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar