Námsgreinar

Tungumála- og félagsgreinasviđ Nám á tungumála- og félagsgreinasviđi er traustur undirbúningur undir háskólanám, einkum í hug- og félagsvísindum.

Námiđ

Tungumála- og félagsgreinasviđ

Nám á tungumála- og félagsgreinasviđi er traustur undirbúningur undir háskólanám, einkum í hug- og félagsvísindum. Markmiđiđ er ađ efla málafćrni, félagslegt innsći, menningarlćsi og lćsi nemenda í mjög víđum skilningi.


Raungreinasviđ

Nám á raungreinasviđi er traustur undirbúningur undir háskólanám, einkum í náttúru- og raunvísindum. Markmiđiđ er ađ efla fćrni og skilning á stćrđfrćđi og raungreinum, náttúrulćsi og lćsi í mjög víđum skilningi.

Almenn braut - hrađlína

Nám á almennri braut er nú einungis hrađlína, fyrir nemendur sem hafa lokiđ námi í 9. bekk međ hárri međaleinkunn. Nokkuđ ströng skilyrđi eru fyrir ţví ađ vera tekinn á hrađlínu, eins og sjá má á lýsingunni hér. Ţá er meiri nemendavernd á hrađlínu en í öđrum fyrstubekkjum.


Tónlistarsviđ

Nemendur sem lokiđ hafa miđprófi í tónlist geta lokiđ stúdentsprófi af tónlistarsviđi. Námiđ fer fram í samstarfi viđ Tónlistarskólann á Akureyri. Ţessi leiđ hentar vel nemendum sem stefna ađ tónlistarnámi á háskólastigi. 

Um kjörsviđ og valgreinar

Hluti náms til stúdentsprófs í MA er valfrjáls. Valiđ skiptist í bundin og frjáls kjörsviđ auk stakra valáfanga. Sjá nánari upplýsingar hér til hćgri undir tenglum á kjörsviđ og valgreinar.


Námsgreinar

Danska Eđlisfrćđi
Eđlisvísindi
Efnafrćđi Enska Ferđamálafrćđi
Félagsfrćđi Fjölmiđlafrćđi Franska
Heimspeki Ísland Íslenska
Íţróttir Jarđ- og landafrćđi Líffrćđi
Lífsleikni Listgreinar Saga
Sálfrćđi Spćnska Stćrđfrćđi
Uppeldisfrćđi Ţýska


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar