Um íţróttir

Allir nemendur skólans eiga ađ taka ţátt í íţróttum og bera ábyrgđ á heilsu sinni undir handleiđslu íţróttakennara Ţeir nemendur sem af einhverjum

Um íţróttir

Allir nemendur skólans eiga ađ taka ţátt í íţróttum og bera ábyrgđ á heilsu sinni undir handleiđslu íţróttakennara

Ţeir nemendur sem af einhverjum ástćđum geta ekki tekiđ ţátt í íţróttatímum verđa ađ rćđa viđ íţróttakennara sinn sem ákveđur hvernig bregđast skuli viđ. Ekki er tekiđ viđ vottorđum nema í sérstökum tilvikum. Reynt verđur ađ finna eitthvađ viđ allra hćfi.

Fall

Ţeir nemendur sem falla í íţróttum verđa ađ endurtaka áfangann.

Aftur í bekk

Ţeir sem endurtaka bekk ţurfa ađ endurtaka íţróttir. Ţessir nemendur geta ţó fengiđ fyrra skiptiđ metiđ ef einkunn er 5 eđa hćrri og skal sćkja um ţađ til skrifstofustjóra. Ţćr einingar teljast ţá eins og almennar valeiningar.

Íţróttir utan skóla

  1. Nemandi sem stundar íţróttir ađ minnsta kosti 6 klst. á viku undir leiđsögn ţjálfara međ full réttindi getur fengiđ fyrir ţađ eina einingu á önn skili hann upplýsingum um slíkt til íţróttakennara fyrir auglýstan tíma. Ţessar einingar teljast eins og ađrar valeiningar og koma ekki í stađ íţrótta í skólanum.
  2. Nemandi sem tekur ţátt í skipulagđri íţróttaţjálfun innan Íţróttasambands Íslands getur fengiđ undanţágu frá ţví ađ taka ţátt í verklegum íţróttatímum í skólanum, sjá nánar á međfylgjandi umsóknarblađi.
  3. Ekki er heimilt ađ fá bćđi aukaeiningu og undanţágu frá verklegum íţróttatímum á sömu önn.

Eyđublađ fyrir umsókn um aukaeiningu í íţróttum

Eyđublađ fyrir umsókn um undanţágu frá verklegum íţróttatímum

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar