Uglan - Hollvinasjóđur MA

Um sjóđinn Ţann 17. júní 2009 stofnuđu 25 ára stúdentar, sem brautskráđust frá Menntaskólanum á Akureyri 1984, Ugluna, sem er hollvinasjóđur

Uglan - Hollvinasjóđur MA

Um sjóđinn

Ţann 17. júní 2009 stofnuđu 25 ára stúdentar, sem brautskráđust frá Menntaskólanum á Akureyri 1984, Ugluna, sem er hollvinasjóđur MA.

Hlutverk sjóđins er ađ styđja viđ ţróun og nýsköpun í skólastarfi Menntaskólans á Akureyri.  Sjóđnum er ćtlađ ađ vera stuđningur viđ ţróunarstarf í MA en jafnframt vettvangur fyrir nemendur og starfsmenn ađ leita til um önnur mál tengd skólastarfinu.

Ţađ er von stofnenda sjóđsins ađ hann verđi vettvangur og farvegur fyrir fyrrum nemendur skólans og ađra hollvini hans ađ styrkja gott skólastarfiđ enn frekar.

Uglan hefur kennitöluna 620709 0420. Reikningsnúmer Uglunnar í Arion banka er: 0302 22 1053.

Hćgt er ađ skrá sig sem hollvin sjóđsins og styrkja ţannig sjóđinn um 3000 krónur á ári. Skráđu ţig hér.

Stjórn Uglunnar skólaáriđ 2017-2018

Anna Sigríđur Davíđsdóttir, fulltrúi kennara MA
Hafdís Inga Haraldsdóttir, fulltrúi 25 ára stúdenta
Una Magnea Stefánsdóttir, forseti Hagsmunaráđs nemenda
Marsilía Dröfn Sigurđardóttir, fjármálastjóri

Reglur og samţykktir UGLUsjóđsins

UMSÓKN í UGLUsjóđ.

Skráning í Hollvinasjóđ MA - UGLU-sjóđ

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar