Um námsframvindu

Menntaskólinn á Akureyri er bekkjaskóli. Nemendur fylgja námskrá bekkjarins og eru í fullu námi. Ef sérstakar ađstćđur valda ţví ađ nemandi getur ekki

Um námsframvindu

Menntaskólinn á Akureyri er bekkjaskóli. Nemendur fylgja námskrá bekkjarins og eru í fullu námi. Ef sérstakar ađstćđur valda ţví ađ nemandi getur ekki veriđ í fullu námi skal hann snúa sér til námsráđgjafa.

Ef nemandi vill flýta sér í námi skal hann snúa sér til námsráđgjafa eđa stjórnenda sem meta hvort slíkt er hćgt og skipuleggja í framhaldi af ţví námsferil međ nemandanum.

Nemendur sem standast próf og hafa stađist reglur um skólasókn eru sjálfkrafa skráđir í skólann nćsta skólaár og ţurfa ekki ađ sćkja um skólavist.

Reglur um námsframvindu


Til ţess ađ útskrifast međ stúdentspróf frá MA ţarf nemandi ađ hafa lokiđ 240 einingum samkvćmt námsskipulagi viđkomandi námssviđs međ tilskildum árangri, ţ.e. einkunn hvers áfanga verđur ađ vera 5 eđa hćrri. Ţó er hćgt ađ sćkja um sérstaka undanţágu um ađ fá ađ útskrifast međ fall í einum áfanga og skulu skriflegar umsóknir um ţađ berast til ađstođarskólameistara. Til ţess ađ geta sótt um ţetta ţarf ađ uppfylla eftirfarandi skilyrđi.

  • Áfanginn má ekki vera úr námsefni 1. bekkjar.
  • Nemandi verđur ađ hafa ţreytt endurtökupróf í MA í áfanganum ef áfanginn á sér eftirfara.
  • Nemandi verđur ađ hafa fengiđ a.m.k. 2 í einkunn ef um stakan áfanga eđa lokaáfanga námsgreinar er ađ rćđa en verđur ađ hafa fengiđ a.m.k. 3 í einkunn ef áfanginn á sér eftirfara.

Nemandi sem fćr ađ útskrifast međ fall í einum áfanga ţarf samt sem áđur ađ hafa lokiđ 240 einingum.

Ef nemandi fellur á bekk getur hann sótt um ađ fá ađ endurtaka bekkinn. Nemandi sem endurtekur bekk ţarf ađ taka aftur ţá áfanga sem hann fékk lćgri einkunn í en 7. Ţetta gildir ţó ekki um lokaáfanga greina og staka áfanga.

Annaskipti

Ólögráđa nemendur geta haldiđ áfram á vorönn ţótt ţeir falli í prófum á haustönn, hafi ţeir fylgt skólareglum (m.a. um skólasókn). Lögráđa nemendur ţurfa ađ ljúka ađ lágmarki 15 einingum á haustönn til ađ halda áfram námi í sama bekk á vorönn.

Milli bekkja

1. bekkur. Nemandi ţarf ađ ljúka međ fullgildum hćtti öllum áföngum 1. árs til ađ geta hafiđ reglulegt nám á 2. ári. Nemandi getur ţó fariđ milli bekkja međ fall í íţróttum en ţá ţarf hann ađ taka viđbótaráfanga í íţróttum á 2. ári.

Svokölluđ uppvinningsregla gildir í ensku, frönsku, stćrđfrćđi og ţýsku, ţ.e. ef nemandi fellur í áfanganum á haustönn getur hann fengiđ áfangann metinn ef hann hćkkar sig ţađ mikiđ í sömu grein á vorönn ađ hann nái ađ međaltali 5 í greininni. Athuga ađ ţetta gildir einungis í reglulegum prófum en ekki endurtökuprófum.

Menningarlćsi og náttúrulćsi

Áfangarnir eru símatsáfangi og ţví ekki hćgt ađ ţreyta endurtökupróf. Ef nemandi fellur í áföngunum getur hann endurtekiđ sömu eđa sambćrileg verkefni og lögđ hafa veriđ fyrir í áfanganum sem er ţá ígildi endurtökuprófs (ţó ekki fleiri en tvö verkefni).

Til ađ standast áfangana ţarf ađ skila ađ lágmarki 95% verkefna.

Fall í áföngum

Hćgt er ađ endurtaka ţrjú próf ađ vori, gegn gjaldi.

Nemandi sem fellur í einhverjum áföngum er skyldugur til ađ reyna viđ endurtökupróf í MA ef hann hyggst fara milli bekkja. Nái hann ţeim ekki getur hann sótt um ađ sitja bekkinn aftur.

Nemandi međ fall/föll ađ loknum endurtökuprófum

Einhverjir skólar bjóđa upp á fjarnám ađ sumri og ef ţeir áfangar teljast sambćrilegir áföngum í MA getur nemandi sótt um ađ fá slíka áfanga metna (ađ ţví gefnu ađ nemandinn hafi ţreytt endurtökupróf í MA). Nauđsynlegt er ađ hafa samband viđ ađstođarskólameistara, sviđsstjóra eđa námsráđgjafa til ađ fá upplýsingar um hvort námiđ/hćfnistigiđ telst vera sambćrilegt. Athugiđ ađ ekki er hćgt ađ taka Íslandsáfangann í öđrum skólum.

Nemandi sem endurtekur fyrsta bekk

Ef nemandi endurtekur bekk getur hann sótt um ađ fá ađ sleppa ţeim greinum sem hann hefur náđ lokaeinkunninni 7 eđa hćrra.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar