Áćtlun gegn einelti

Stefna Menntaskólans á Akureyri: Ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og kynbundiđ ofbeldi er ekki liđiđ í Menntaskólanum á

Áćtlun gegn einelti, kynferđislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi í Menntaskólanum á Akureyri

Stefna Menntaskólans á Akureyri:

Ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og kynbundiđ ofbeldi er ekki liđiđ í Menntaskólanum á Akureyri. Mikilvćgt er ađ einstaklingar upplýsi fulltrúa úr viđbragsteymi skólans um hverskonar áreitni, ofbeldi eđa einelti ţeir verđa fyrir.  Í viđbragđsteymi skólans eru skólameistari/ađstođarskólameistari, stođteymi skólans (námsráđgjafar og skólasálfrćđingur), jafnréttisstýra og trúnađarmenn (eftir ţví sem viđ á). Skal ţá tryggt ađ allt fari fram í trúnađi. Allar tilkynningar eru teknar alvarlega og viđeigandi viđbragđsáćtlun hrint í framkvćmd.

Stefna skólans byggir á reglugerđ nr. 1009/2015 um ađgerđir gegn einelti, kynferđislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi.

Skilgreiningar á hugtökum:

 

a)

Einelti: Síendurtekin hegđun sem almennt er til ţess fallin ađ valda vanlíđan hjá ţeim sem fyrir henni verđur, svo sem ađ gera lítiđ úr, móđga, sćra eđa ógna viđkomandi eđa ađ valda honum ótta. Skođanaágreiningur eđa ágreiningur vegna ólíkra hagsmuna fellur ekki hér undir.

 

b)

Kynbundin áreitni: Hegđun sem tengist kyni ţess sem fyrir henni verđur, er í óţökk viđkomandi og hefur ţann tilgang eđa ţau áhrif ađ misbjóđa virđingu viđkomandi og skapa ađstćđur sem eru ógnandi, fjandsamlegar, niđurlćgjandi, auđmýkjandi eđa móđgandi fyrir viđkomandi.

 

c)

Kynferđisleg áreitni: Hvers kyns kynferđisleg hegđun sem er í óţökk ţess sem fyrir henni verđur og hefur ţann tilgang eđa ţau áhrif ađ misbjóđa virđingu viđkomandi, einkum ţegar hegđunin leiđir til ógnandi, fjandsamlegra, niđurlćgjandi, auđmýkjandi eđa móđg­andi ađstćđna. Hegđunin getur veriđ orđbundin, táknrćn og/eđa líkamleg.

 

d)

Ofbeldi: Hvers kyns hegđun sem leiđir til, eđa gćti leitt til, líkamlegs eđa sálrćns skađa eđa ţjáninga ţess sem fyrir henni verđur, einnig hótun um slíkt, ţvingun eđa handa­hófs­kennda sviptingu frelsis.

Viđbragđáćtlun:

Ef grunur er um ađ eitthvađ af ofangreindu eigi sér stađ skal ţolandi eđa sá sem fćr vitneskju um máliđ hafa samband viđ einhvern úr viđbragđsteymi skólans. Viđbragđsteymiđ kannar allar ábendingar til hlítar.  Unniđ er međ ábendingar í trúnađi sé ţess óskađ. Upplýsinga er aflađ međ  viđtölum viđ ađila málsins, ţolendur, gerendur og forráđamenn nemenda undir 18 ára aldri. Komi upp ábendingar á međal starfsfólks skólans, komi stjórnendur, trúnađarmenn eđa ađrir upplýsingum til viđeigandi ađila. Afla ţarf upplýsinga og skrá niđur. Samband er haft viđ ađila málsins og unniđ er ađ lausn samkvćmt verklagi skólans. Viđbragđsteymi greinir úrrćđi og vinnur ađ lausn samkvćmt eftirfarandi:

 • Upplýsinga aflađ
 • Samband haft viđ viđeigandi ađila
 • Unniđ ađ lausn – viđtöl viđ viđeigandi ađila
 • Viđbragđsteymi vinnur saman ađ viđtölum
 • Upplýsinga aflađ frá kennurum ef einelti, kynbundiđ áreiti, kynbundiđ ofbeldi eđa annarskonar ofbeldi á sér  stađ í bekk.
 • Stuđningur og vinna međ viđkomandi ađila
 • Utanađkomandi sérfrćđiađstođ fengin ef ţörf er á.

Forvarnir:

 • Mikilvćgt er ađ miđla ţekkingu og efla međvitund um ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og kynbundiđ ofbeldi t.d. međ fyrirlestrum og beintengingu viđ námsefni.
 • Mikilvćgt er ađ starfsfólk og nemendur séu međvitađir og bregđist viđ á viđeigandi hátt.
 • Skýr stefna skólans um ađ ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og kynbundiđ ofbeldi sé ekki liđiđ sé kynnt öllum nemendum og starfsfólki.
 • Áhersla á jákvćđ samskipti í skólasamfélaginu, mikilvćgt ađ efla vitund allra og ađ slíkt sé einkennandi í öllu starfi skólans.

Eftirfylgni:

Til ađ hćgt sé ađ fylgja áćtluninni eftir er hún kynnt starfsfólki um leiđ og hún tekur gildi og rćdd á fundum starfsfólks á hverju skólaári. Ţar eru kennarar minntir á ađ ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og kynbundiđ ofbeldi er ekki liđiđ í Menntaskólanum á Akureyri. Allir starfsmenn svara könnun sem lýtur ađ ţessum ţáttum á tveggja ára. Fariđ verđur yfir niđurstöđur ţeirra kannana á sameiginlegum fundum alls starfsfólks og brugđist viđ niđurstöđum ef ţurfa ţykir. Könnunin er á ábyrgđ jafnréttisráđs. Í upphafi hvers skólaárs eru nemendur skólans minntir á hvar áćtlunina er ađ finna á vef skólans. Nýnemar fá ýtarlegri kynningu á áćtluninni í kennslustund.

 

 

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar