Skólinn

Menntaskólinn á Akureyri Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli sem byggir á fornri hefđ en leitast viđ ađ vera í fremstu röđ framhaldsskóla á

Skólinn

Loftmynd Ţórgnýs Dýrfjörđ af skólalóđinniMenntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli sem byggir á fornri hefđ en leitast viđ ađ vera í fremstu röđ framhaldsskóla á Íslandi. Stúdentar úr MA eiga ađ vera gjaldgengir í hvađa háskólanám sem er hvar sem er í veröldinni. Árangur ţeirra hefur sýnt ađ skólinn stendur undir vćntingum.

Hluti af hefđ MA er afar öflugt félagsstarf, sem stýrt er og skipulagt af nemendum sjálfum. Metnađarfullt og heilbrigt félagsstarf er ásamt traustu bóknámi gott veganesti á lífsins braut.

Nemendur skólans eru um 750 og koma víđa ađ og drjúgur hluti ţeirra býr á heimavist, sem nú er sjálfseignarstofnun og ţjónar nemendum beggja framhaldskólanna á Akureyri, MA og VMA.

Ný námskrá tók gildi í skólanum 2010. Í henni er stefnt ađ enn sjálfstćđara námi nemenda og aukinni fćrni ţeirra til ađ takast á viđ nám, jafnt heima sem í háskólum heimsins.

Hér á vefnum eru helstu upplýsingar um skólann og starf hans. Frekari upplýsingar má fá međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ ma@ma.is eđa skođa kynningarbćklinginn. Sjá enn fremur á síđunni Viltu kynnast MA.

Einkunnarorđ Menntaskólans eru virđing - víđsýni - árangur: ađ sýna starfi, umhverfi og fólki virđingu, vinna gegn fordómum og efla gagnrýna hugsun, leggja sig allan fram og gera eins vel og unnt er.

Myndin hér var tekin voriđ 2009. Myndasmiđur: Ţórgnýr Dýrfjörđ, fyrrum nemandi og kennari viđ MA.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar