Skráning í áfanga

Brautastjórar hafa yfirumsjón međ skráningu nemenda í áfanga. Um leiđ og nemandi skráir sig í áfanga/námsbraut samţykkir hann ţá tilhögun námsmats sem

Skráning í áfanga

Brautastjórar hafa yfirumsjón međ skráningu nemenda í áfanga. Um leiđ og nemandi skráir sig í áfanga/námsbraut samţykkir hann ţá tilhögun námsmats sem fylgir og birt er í kennsluáćtlun áfangans.

Skólinn auglýsir frest til breytinga á skráningu í áfanga í byrjun annar.

Reglur um val:
1. Sú almenna regla gildir ađ nemendur eiga ađ standa viđ val sitt.

2. Í undantekningartilvikum geta nemendur sótt um til brautastjóra ađ skipta um valgrein fyrstu viku annarinnar en ţó er einungis tekiđ tillit til slíkra óska ef hópastćrđ ţeirra valgreina sem um rćđir leyfir.

3. Nemandi getur sagt sig úr valgrein áđur en önnin hefst en ađeins ef hópastćrđ leyfir. Úrsagnir eru ekki heimilađar eftir ađ önn er hafin. Ef nemandi mćtir ekki í próf í valgrein sem hann er skráđur í, telst hann fallinn í viđkomandi áfanga.

4. Skólameistari getur veitt undanţágu frá ţessum ákvćđum ef ađstćđur nemenda breytast, t.d. vegna langvarandi veikinda, slysfara eđa vegna dauđsfalls í fjölskyldunni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar