Ţjónusta

Menntaskólinn á Akureyri er stór vinnustađur. Nemendur eru á áttunda hundrađ talsins og starfsfólk jafnan um átta tugir. Töluverđur hluti nemenda eru

Ţjónusta

Menntaskólinn á Akureyri er stór vinnustađur. Nemendur eru á áttunda hundrađ talsins og starfsfólk jafnan um átta tugir.

Töluverđur hluti nemenda eru ađkomufólk. Sumir búa á heimavist, ađrir leigja úti í bć. En allir ţurfa nemendurnir, ađ bćjarmönnum međtöldum, ýmiss konar ţjónustu. Mötuneyti stendur öllium nemendum opiđ og ţvottahús er í bođi fyrir ađkomunemendur sem búa úti í bć.

Innan skólans er svo fjölbreytileg ţjónusta. Ţar má fyrst nefna Bókasafn MA, sem er ríkur ţáttur í námi sérhvers nemanda, náms- og starfsráđgjöf, sem er öflug ţjónusta viđ nemendur og leiđsögn um nám og námstćkni svo og leiđarvísan til framtíđar, sálfrćđiţjónusta fyrir ţá sem á henni ţurfa ađ halda, og margt fleira.

Hér til hćgri eru tenglar á margvíslega ţjónustuveitu skólans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar