Styrktarsjóđir

NEMENDASJÓĐUR Nemendasjóđur er gamall sjóđur, ćtlađur til ađ styđja viđ bakiđ á efnalitlum nemendum. Sjá skipulagsskrá

Styrktarsjóđir

NEMENDASJÓĐUR

Nemendasjóđur er gamall sjóđur, ćtlađur til ađ styđja viđ bakiđ á efnalitlum nemendum. Sjá skipulagsskrá sjóđsins.

SKÓLASJÓĐUR

Skólasjóđur er líka gamall sjóđur og hlutverk hans er međal annars ađ fegra og prýđa húsakynni skólans, verđlauna nemendur, kosta komu gesta og gera skólavistina fjölbreytilegri og ađlađ­andi. Sjá skipulagsskrá Skólasjóđs.

UGLAN

Uglan, hollvinasjóđur MA, er sjóđur sem ćtlađ er ađ styđja viđ ţróun og nýsköpun í skólastarfi Menntaskólans á Akureyri.

DREIFBÝLISSTYRKUR

Nemendur sem búa fjarri skólanum eiga rétt á jöfnunarstyrk, sem í daglegu tali er kallađur dreifbýlisstyrkur. Lánasjóđur íslenskra námsmanna hefur alla umsjón međ dreifbýlisstyrknum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar