Áhugasviđskannanir

Algengt er ađ nemendur viti ekki hvar áhugasviđ ţeirra liggur og hvert skuli stefna. Ţetta getur bćđi átt viđ nýnema sem eru ađ velja sér sviđ innan

Áhugasviđskannanir

Algengt er ađ nemendur viti ekki hvar áhugasviđ ţeirra liggur og hvert skuli stefna. Ţetta getur bćđi átt viđ nýnema sem eru ađ velja sér sviđ innan skólans og ţá sem eru ađ ljúka stúdentsprófi og standa frammi fyrir vali á áframhaldandi námi. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ áhugasviđ nemenda skiptir miklu máli varđandi náms- og starfsval.

Til ađ kanna skipulega áhugasviđ nemenda notum viđ tvćr áhugasviđskannanir, STRONG sem er bandarísk áhugasviđskönnun og ćtluđ fyrir 18 ára nemendur og eldri. BENDILL er íslensk rafrćn áhugasviđskönnum fyrir framhaldsskólanemendur. Hćgt er ađ taka áhugasviđskannanir hjá námsráđgjöfum skólans.  Pantiđ tíma eđa sendiđ okkur tölvupóst. heimir@ma.is og lena@ma.is.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar