Öryggisnefnd Menntaskólans á Akureyri skipa:

Karl Frímannsson skólameistari, Ingvar Þór Jónsson kennari, Selma Dögg Sigurjónsdóttir, Sigrún Aðalgeirsdóttir kennari, Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir aðstoðarskólameistari, Snorri Magnússon húsvörður og Stefán Sigurðsson húsvörður

Öryggisnefnd skólans fer yfir öryggismál innan skólans og á skólalóð og tekur við ábendingum um slíkt. Hún sér um að skipuleggja brunaæfingar og tryggja að starfsmönnum sé boðið upp á námskeið í skyndihjálp með reglubundnum hætti.