Námsráđgjöf

Viđ Menntaskólann á Akureyri starfa náms- og starfsráđgjafar. Ţeir hafa ađsetur og viđtalsherbergi í kjallara Gamla skóla. Hćgt er ađ panta tíma hjá ţeim

Náms- og starfsráđgjafar og skólasálfrćđingur

Viđ Menntaskólann á Akureyri starfa náms- og starfsráđgjafar. Ţeir hafa ađsetur og viđtalsherbergi í kjallara Gamla skóla. Hćgt er ađ panta tíma hjá ţeim međ tölvupósti eđa međ ţví ađ koma viđ á skrifstofum ţeirra.

Náms- og starfsráđgjafar:
Heimir Haraldsson (heimir@ma.is)
Lena Rut Birgisdóttir (lena@ma.is)

Skólasálfrćđingur:
Sálfrćđiţjónusta er nemendum ađ kostnađarlausu og felst í einstaklingsviđtölum og hópráđgjöf. Námsráđgjafar skólans sjá um tilvísanir á sálfrćđing. Hafa ţarf samband viđ ţau ef óskađ er eftir viđtali.
Sálfrćđingur skólans er Kristín Elva Viđarsdóttir (kristinelva@ma.is)

Ađ skipuleggja tíma og nám

 

Nams 15 16

 

 

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar