Reglur um nám

Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli á framhaldsskólastigi ţar sem nemendur ljúka námi međ stúdentsprófi, sem veitir ţeim ađgang ađ námi í háskólum,

Reglur um nám

Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli á framhaldsskólastigi ţar sem nemendur ljúka námi međ stúdentsprófi, sem veitir ţeim ađgang ađ námi í háskólum, heima og erlendis.

Nám og kennsla er mismunandi eftir námsgreinum og námsmat sömueiđis. Í flestum áföngum er námsmatiđ ađ hluta til símat og ađ hluta próf, skriflegt og/eđa munnlegt. Sumir áfangar eru próflausir, ţ.e. ekki međ munnlegu eđa skriflegu lokaprófi. Ţá eru margvísleg verkefni á námstímanum metin til einkunnar. Fyrirkomulag námsmats er kynnt í kennsluáćtlun áfangans.

Sjá einnig Reglur um skólasókn.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar