Reglur um nám

Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli á framhaldsskólastigi ţar sem nemendur ljúka námi međ stúdentsprófi, sem veitir ţeim ađgang ađ námi í háskólum,

Reglur um nám

Menntaskólinn á Akureyri er bóknámsskóli á framhaldsskólastigi ţar sem nemendur ljúka námi međ stúdentsprófi, sem veitir ţeim ađgang ađ námi í háskólum, heima og erlendis.

Nám og kennsla er mismunandi eftir námsgreinum og námsmat sömueiđis. Í flestum áföngum er námsmatiđ ađ hluta til símat og ađ hluta próf, skriflegt og/eđa munnlegt. Sumir áfangar eru próflausir, ţ.e. ekki međ munnlegu eđa skriflegu lokaprófi. Ţá eru margvísleg verkefni á námstímanum metin til einkunnar. Fyrirkomulag námsmats er kynnt í kennsluáćtlun áfangans.

Sjá einnig Reglur um skólasókn.

Um námsmat

Í Menntaskólanum á Akureyri er lögđ áhersla á ađ námsmat sé fjölbreytt og reyni á ţekkingu, leikni og hćfni. Ţađ gildir um bćđi námssviđ skólans, raungreinasviđ og tungumála- og félagsgreinasviđ, og alla bekki. Nemandi sem hefur lokiđ stúdentsprófi frá skólanum á ţannig ađ hafa

  • unniđ fjölbreytileg verkefni, bćđi einstaklings- og hópverkefni sem reyna á ólíka hćfniţćtti, s.s. virkni, samvinnu, sköpun, ástundun og sjálfstćđi í vinnubrögđum
  • tekiđ margs konar skrifleg og munnleg próf
  • unniđ viđamikiđ lokaverkefni í samrćmi viđ áhugasviđ og áherslur í náminu

 

Námsmatiđ í MA hefur tvíţćttan tilgang. Annars vegar ađ meta árangur skólastarfsins ţannig ađ nemandinn, kennarinn og skólinn viti hvernig gengur ađ ná settum markmiđum námsins. Hins vegar gegnir námsmatiđ ţví markmiđi ađ vera leiđsagnarmat, leiđbeina nemendum á uppbyggilegan hátt hvernig ţeir geti bćtt ţekkingu sína, leikni og hćfni. Mikilvćgt er ađ námsmatiđ endurspegli ţau markmiđ sem sett eru í náminu og ţađ sé áreiđanlegt, réttmćtt og sanngjarnt.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar