Prf og prfhald

Nemendum ber a mta stundvslega til prfs. eim ber a kynna sr vel prftflu og skipan stofur. Komi nemandi of seint til prfs skal hann ganga

Prf og prfhald

Nemendum ber a mta stundvslega til prfs. eim ber a kynna sr vel prftflu og skipan stofur.

Komi nemandi of seint til prfs skal hann ganga hljlega til stis. Nemandi sem kemur of seint fr ekki framlengingu prftma.

Sklinn leggur nemendum til pappr en nemendur skulu gta ess a hafa me sr skriffri. Vi skrifleg prf m nota au ggn ein sem eru leyfileg og tilgreind verkefnablai. heimilt er a hafa GSM sma, sklatskur, bkur og ggn nnur en au sem ofan greinir me inn prfstofuna. Pennaveski a geyma glfi vi prfbor.

heimilt er a yfirgefa prfsta fyrr en eftir 30 mntur. A loknu prfi eiga nemendur a yfirgefa sklann. Brnt er a fara hljlega.

urfi nemandi a fara fram ur en hann hefur skila rlausn er a einungis heimilt ef honum er fylgt.

Nemandi, sem stainn er a v a nota leyfileg ggn ea veita ea iggja hjlp vi prf umfram a sem heimila er (svindla prfi) hefur fyrirgert rtti til frekari tttku prfum nninni. Honum er vsa r skla, tmabundi ea til frambar. Ekki eru gefnar einkunnir fyrir fanga annarinnar.

Nemandi, sem kemur ekki til prfs og hefur ekki fengi heimild til a htta nmi vikomandi fanga, telst hafa gert tilraun til a reyta prfi. Skal hann gera astoarsklameistara grein fyrir mlum snum. (Sj nnar reglur um skrningu og r fanga).

Um veikindi prfum og sjkraprf

Nemendur skulu tilkynna astoarsklameistara um veikindi sn ur en prf hefjast dag hvern. Nemandi, sem er veikur prfi, skal skila lknisvottori til astoarsklameistara jafnskjtt og veikindum lkur.

Veikist nemandi prfi ber honum a vekja athygli kennara yfirsetu sem skrifar athugasemd um a prfrlausn nemandans. Skal lknisvottori dagsettu samdgurs skila til astoarsklameistara.

Sjkraprf eru haldin a loknum reglulegum prfum. Nemendur sem skila lknisvottori teljast ar me skrir sjkraprf.

Birting einkunna

Einkunnir eru einungis birtar Innu. Fyrstu einkunnir eru a jafnai birtar sasta reglulega prfdag og jafnskjtt og r berast eftir a. Kennarar gefa ekki upplsingar um lokaeinkunnir.

A prfum loknum eiga nemendur ess kost a skoa prfrlausnir snar viurvist kennara. Eftir haustnn eru prfsningar fyrsta kennsludag ea fyrstu kennslustund. vornn er auglstur prfsningadagur egar allar einkunnir hafa borist (ur en endurtkuprf hefjast). Ef fram kemur skekkja mati ea einkunnagjf skal slkt leirtt strax.

greiningur um nmsmat

Nemendur eiga rtt a f tskringar mati sem liggur a baki lokaeinkunn nmsfanga innan fimm virkra daga fr birtingu einkunnar. Vilji nemendur, sem ekki hafa n lgmarkseinkunn, eigi una mati kennarans geta eir sni sr til sklameistara og ska eftir mati srstaks prfdmara. skal kvea til vilhallan prfdmara sem metur prfrlausnir. rskurur hans er endanlegur.

Um lokaprf

Ef lokaprf gildir 50% ea meira af lokaeinkunn fanga urfa nemendur a n lgmarkseinkunninni 4,5 lokaprfinu til ess a arir nmsmatsttir gildi til einkunnar. Lokaprf geta veri bi skrifleg og munnleg. Kennurum er heimilt a vkja fr essari reglu en a arf a koma skrt fram nmstlun fangans.

Um skil verkefnum

Allir nemendur eiga a skila verkefnum, skriflegum og munnlegum, skiladegi nema um anna hafi veri sami vi kennara, veikindi tilkynnt og vottori skila ea leyfi fengi vegna srstakra astna.

Deildir setja reglur um skil verkefnum. r urfa a koma fram nmstlun og arf a kynna vel upphafi annar.

Kennarar skulu skila verkefnum til baka eins fljtt og aui er.

Um misferli verkefnum sem gilda til lokaeinkunnar

heimilt er a lta ara vinna ritgerir og verkefni fyrir sig. Ef nemandi notar texta, myndir ea anna efni fr rum verk sn, gerir ekki grein fyrir uppruna efnisins og skilja m a efni s hfundarverk nemanda verur liti slkt sem ritstuld. Slkt jafngildir prfsvindli.

Heimilt er a leyfa nemanda sem urgreindan htt hefur fyrirgert verkefni snu a endurvinna a ea endurtaka a vori me endurtekningaprfum.

ll brot prfreglum og reglum eim sem a ofan greinir skulu tilkynnt prfstjra/astoarsklameistara sem heldur skr um slka atburi.

Um endurtkuprf

Ef nemandi fellur fanga og tekur endurtkuprf vikomandi fanga sama sklari, gildir smat ea verkefni annarinnar nema anna s teki fram nmstlun.

Ef nemandi tekur endurtkuprfi sar (ekki sama sklari), getur nemandi einnig urft a endurtaka ara nmsmatstti. Ef lokaprfi gildir minna en 50% gilda reglur um endurtku smatsfngum.

Um endurtku og verkefnaskil smatsfngum

Nemendur eiga a jafnai ekki rtt endurtku smatsfngum.

Ef nemandi hefur reynt vi flest verkefni fangans getur hann stt um a f a gangast undir nmsmat sem gildi endurtku. Kennari vegur og metur hverju endurtakan verur flgin, prfi og/ea verkefni samri vi astoarsklameistara.

Kennurum er heimilt a setja srstakar reglur um lgmarksskilaskyldu verkefna smatsfngum, .e. a skili nemandi ekki kvenu hlutfalli af verkefnum fangans geti a tt a nemandinn falli fanganum.

Nemandi sem lkur nninni rtt v a f lokaeinkunn r fanganum jafnvel hann hafi ekki loki llum nmsmatsttum. Fall verkefnahluta kemur ekki veg fyrir a nemandi fi a taka lokaprf.

Skrning endurtkuprf (a loknum vorannarprfum)

Nemendur urfa a skr sig endurtkuprf, hj astoarsklameistara ea skrifstofu sklans. Nemendur sem eiga mguleika a vinna upp fall fr haustnn skr sig ekki endurtkuprf fyrr en einkunnir r vorannarprfinu hafa birst. Upplsingar um rtt til endurtkuprfa og skilyri varandi nmsframvindu, sj Um nmsframvindu.

Svi

Upplsingar

Menntasklinn Akureyri

Eyrarlandsvegi 28 | IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555 | F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjri: Sverrir Pll Erlendsson
Vefstjri: Gujn H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutmi

Mnudaga - fstudaga 08.00 - 16.00
Loka um helgar