Nám í öđrum skólum

Nám í öđrum skólum Ţegar nemandi flyst milli skóla, sem starfa samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla, og skráir sig á tiltekiđ námssviđ halda ţeir áfangar

Nám í öđrum skólum

Nám í öđrum skólum Ţegar nemandi flyst milli skóla, sem starfa samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla, og skráir sig á tiltekiđ námssviđ halda ţeir áfangar gildi sínu sem hann hefur lokiđ međ fullnćgjandi árangri, svo framarlega sem ţeir eru skilgreindur hluti af ţví sviđi sem hann innritast á. Áfanga, sem kunna ađ falla utan sviđsins, má meta sem frjálst val.

Nám úr öđrum skólum er metiđ međ einkunn, ţ.e.a.s. einkunn flyst međ nemandanum.
Eftir ađ nemandi hefur nám í Menntaskólanum á Akureyri er gert ráđ fyrir ţví ađ hann fylgi námskrá bekkjarins.

Undantekningar á ţví eru eftirfarandi:

1. Ef nemandi skiptir um námsbraut er hćgt ađ gera honum ađ taka áfanga í fjarnámi til ađ uppfylla skilyrđi inn á brautina.

2. Ef skólinn getur ekki bođiđ upp á kennslu í kjarnagrein, s.s. norsku fyrir norskumćlandi nemendur og sćnsku fyrir sćnskumćlandi nemendur.
Ađ öđru leyti áskilur skólinn sér rétt til ţess ađ meta ekki áfanga sem teknir eru í fjarnámi og tilheyra kjarna og kjörsviđi viđkomandi námsbrautar

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar