Hús skólans

Á ţessari mynd sést skólalóđ MA og öll hús skólans. Neđst á myndinni er Gamli skóli, reistur 1904. Ţar eru skrifstofur skólastjórnenda og kennslustofur

Hús skólans

Loftmynd Ţórgnýs Dýrfjörđ af skólalóđinniÁ ţessari mynd sést skólalóđ MA og öll hús skólans.

Neđst á myndinni er Gamli skóli, reistur 1904. Ţar eru skrifstofur skólastjórnenda og kennslustofur erlendra tungumála.

Á bak viđ Gamla skóla er íţróttahús MA, reist 1905, stundum kallađ Fjósiđ, enda ţótt ţađ hafi frá upphafi veriđ leikfimishús.

Norđan (hćgra megin) viđ ganginn sem liggur frá Gamla skóla ađ Möđruvöllum eru Hólar, hús sem tekiđ var í notkun 1996. Ţar er ađalinngangur skólans og gengiđ ađ honum frá bílastćđinu sem sést efst á myndinni. Ţar eru kennslustofur íslensku, sögu, félagsvísinda og jarđfrćđi. Ţar er einnig bókasafn skólans og samkomusalurinn Kvosin.

Viđ hinn enda gangsins frá Gamla skóla eru Möđruvellir, teknir í notkun á höfuđdag 1969. Ţar eru kennslustofur í raungreinum og upplýsingatćkni og í suđurenda kjallarans er félagsađstađa nemenda.

Efst á myndinni eru hús Heimavistar MA og VMA. Ljósari byggingin er Heimavist MA frá ţví um miđja 20. öld en háreistara húsiđ okkur nćr er nýbygging Lundar, tekin í notkun 17. júní 2003.

Sunnan skólalóđar MA er Lystigarđurinn. Fram hjá Gamla skóla austanverđum liggur Eyrarlandsvegur. Međ skólalóđinni norđanverđri er Hrafnagilsstrćti en viđ vesturmörk skólalóđar er Ţórunnarstrćti.

Myndasmiđur: Ţórgnýr Dýrfjörđ

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar