Prófkvíđi

Prófkvíđi er tilfinning sem fylgir hrćđslu viđ ađ mistakast ţar sem próf eđa mat fer fram. Einstaklingurinn verđur hrćddur viđ ađ gera mistök og

Prófkvíđi

Prófkvíđi er tilfinning sem fylgir hrćđslu viđ ađ mistakast ţar sem próf eđa mat fer fram. Einstaklingurinn verđur hrćddur viđ ađ gera mistök og prófađstćđur verđa ógnandi í huga hans. Ţessi hrćđsla viđ ađ mistakast getur heft próflestur og próftöku hjá viđkomandi.

Prófkvíđaeinkenni geta komiđ fram bćđi í hegđun og hugsun einstaklings. Líkamleg einkenni geta til dćmis veriđ hrađur hjartsláttur, sviti, óţćgindi í maga, vöđvaspenna og svefntruflanir. Hugsunin einkennist af niđurrifshugsunum eins og til dćmis ég er fallinn, hinir kunna miklu meira en ég o.s.frv.

Hćgt er ađ leita til námsráđgjafa skólans vegna prófkvíđa og einnig eru haldin prófkvíđanámskeiđ bćđi á haust og vorönn.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar