Nemendur međ sérţarfir

Nemendur međ sérţarfir Nemendur, sem eiga erfitt međ nám sökum sértćkra námsörđugleika, tilfinningalegra eđa félagslegra örđugleika, nemendur međ

Nemendur međ sérţarfir

Nemendur međ sérţarfir

Nemendur, sem eiga erfitt međ nám sökum sértćkra námsörđugleika, tilfinningalegra eđa félagslegra örđugleika, nemendur međ leshömlun, langveikir nemendur, nemendur međ heilsutengdar sérţarfir og nemendur međ fötlun, eiga rétt á sérstökum stuđningi í námi í samrćmi viđ metnar sérţarfir. Nemendur međ fötlun skulu stunda nám viđ hliđ annarra nemenda eftir ţví sem kostur er (sbr. ađalnámskrá framhaldsskóla 2011).

Nemendur međ sérţarfir eiga rétt á ađ sćkja um sérúrrćđi á prófum og verkefnum. Sćkja ţarf sérstaklega um sérúrrćđi hjá náms- og starfsráđgjafa og skila greiningu eđa lćknisvottorđi međ umsókninni. Sérúrrćđi í prófum eđa verkefnum eru einstaklingsmiđuđ, t.d. lituđ blöđ, upplestur á prófum o.s.frv.

Umsókn um sérúrrćđi í prófum ţarf ađ berast eigi síđar en 10. september fyrir haustönn og 25. janúar fyrir vorönn.

Mikilvćgt er ađ nemendur rćđi viđ kennara í byrjun annar og láti vita ef taka ţarf sérstaklega tillit til ţeirra vegna námsmats.

 

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar