Jafnréttisstefna MA

Jafnréttisráđ MA Jafnréttisstýra:Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, kolbrun@ma.is Fulltrúar starfsfólks:Alma Oddgeirsdóttir, alma@ma.is Jóhann Sigursteinn

Jafnréttis- og ađgerđaráćtlun MA 2016-2017

Jafnréttisráđ MA

Jafnréttisstýra:
Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, kolbrun@ma.is

Fulltrúar starfsfólks:
Alma Oddgeirsdóttir, alma@ma.is 
Jóhann Sigursteinn Björnsson, johann@ma.is

Fulltrúar nemenda:
Sölvi Halldórsson 14soh@ma.is
Ţóra Katrín Erlendsdóttir 13tke@ma.is

Jafnréttisstefna

Menntaskólinn á Akureyri er jafnréttissinnađur vinnustađur. Jafnréttisstefna skólans byggir á lögum um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008. Markmiđ jafnréttisstefnunnar er ađ koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum allra sem starfa í skólanum og ţar međ taldir nemenda. Ţannig eiga allir einstaklingar ađ eiga jafna möguleika á ađ njóta eigin atorku og ţroska hćfileika sína.

Markvisst er unniđ ađ ţví ađ gćta jafnréttissjónarmiđa í stefnumótun og ákvörđunum á öllum sviđum skólans. Mikilvćgt er ađ efla frćđslu um jafnréttismál hvort sem átt er viđ nemendur eđa starfsfólk skólans. Jafnréttisstefna skólans er grunnurinn ađ breyttu viđhorfi til hefđbundinna kynjaímynda og er áhersla lögđ á ađ vinna gegn neikvćđum stađalímyndum um hlutverk kvenna og karla. Ennfremur er lögđ áhersla á ađ hugtakiđ jafnrétti sé túlkađ í breiđum skilningi. Međ ţví er átt viđ ađ Menntaskólinn á Akureyri stuđli ađ jöfnun rétti og jöfnum tćkifćrum allra óháđ kyni, hverskyns fötlunum, litarhćtti, menningu og uppruna. Ekki skal líta á ţessa upptalningu sem tćmandi. Jafnréttisstefnu Menntaskólans á Akureyri er framfylgt međ jafnréttisáćtlun.

Grunnţćttir ađalnámskrár (lćsi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og sköpun) eiga ađ endurspeglast í starfsháttum skólans, samskiptum og skólabrag. Ţeir skulu vera sýnilegir í öllu skólastarfi og ţannig birtast í inntaki námsgreina og námssviđa. Efnisval og inntak náms og kennslu skal mótast af grunnţáttunum. Vinnubrögđ kennara og annarra sem starfa í skólum, eiga ađ mótast af grunnţáttunum ţannig ađ stuđlađ sé ađ sjálfstćđi, frumkvćđi og ţróun í skólastarfi.

Skipa á jafnréttisstýru/stjóra og skal stađan auglýst. Ráđiđ er í starfiđ til tveggja ára. Starfslok skal miđa viđ endurskođunarár. Hlutverk jafnréttisstýru/stjóra er fyrst og fremst ađ fylgja eftir stefnu skólans í jafnréttismálum og fylgist međ ţróun jafnréttismála innan sem utan skóla. Ţá skal jafnréttisstýra/stjóri hafa frumkvćđi ađ ţví ađ skipa í  jafnréttisráđ. Leggja skala reglulega fyrir kannanir međal starfsfólks og nemenda međ ţađ fyrir augum ađ kanna stöđu jafnréttismála. Ţá er jafnréttisstýru/stjóra ćtlađ ađ hafa yfirumsjón međ frćđslu til starfsmanna og nemenda í samvinnu viđ jafnréttisráđ.

Jafnréttisráđ er jafnréttisstýru/stjóra til stuđnings í málefnum sameiginlegum nemendum og kennurum. Ráđinu er ćtlađ framfylgja jafnréttisáćtlun MA og um leiđ ađ vera tengiliđur milli nemenda og kennara. Jafnréttisstýra/stjóri sinnir formennsku í jafnréttisráđi en ţađ skal skipa ár hvert. Í ţví sitja tveir nemendur hvor af sínu kyni, annar úr fyrsta eđa öđrum bekk og hinn úr ţriđja eđa fjórđa bekk. Ţá skulu vera tveir starfsmenn, karl og kona, ásamt jafnréttisstýru/stjóra sem sinnir formennsku. Nemendur skulu ađeins koma ađ ţeim málum sem snerta málefni nemenda beinlínis og er ţađ jafnréttisstýru/stjóra ađ túlka hvernćr slíkt á viđ.

Jafnréttisáćtlun

Viđ gerđ jafnréttisáćtlunar Menntaskólans á Akureyri er fariđ eftir jafnréttislögum nr. 10/2008. Í 28. gr laganna er sérstök áhersla lögđ á bann viđ hverskonar mismunun á grundvelli kyns í skólum og öđrum mennta- og uppeldisstofnunum. Skylt er ađ gćta ţessa í námi og kennslu, starfsháttum og daglegri umgengni viđ nemendur. Međ jafnréttisáćtlun er jafnréttisstefnunni hrundiđ í framkvćmd međ markvissum hćtti. Í jafnréttisáćtluninni er sjónum beint ađ starfsmönnum skólans, rekstri hans, námi og kennslu.

Áćtlunina á ađ endurskođa á ţriggja ára fresti og ber jafnréttisstýru skólans ađ meta árangur sem náđst hefur samkvćmt settum mćlikvörđum.

Vinnustađurinn

Launajafnrétti

Launaákvarđanir eiga ađ byggja á kjarasamningum og ţví skulu konur og karlar fá greidd jöfn laun fyrir sömu eđa jafnverđmćt störf. Ţá skal tryggja jöfn tćkifćri til hverskyns yfir- eđa auka vinnu sem kann ađ vera í bođi. Hafa skal í huga ađ ţetta á einnig viđ um hverskonar ţóknun, beinar og óbeinar greiđslur til starfsmanna. Einnig skulu ţeir njóta sömu kjara hvađ varđar lífeyris-, orlofs- og veikindarétt og hvers konar önnur starfskjör eđa réttindi sem metin eru til fjár, sbr. 19.gr. laga nr. 10/2008.  Málefnaleg rök fyrir launamun eru aldur, menntun, vinnutími og starfsaldur.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Konur og karlar fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu og jafnverđmćt störf Greining á launum starfsfólks
Jafnréttisstýra/stjóri í samráđi viđ fjármálastjóra Í október annađ hvert ár

Komi í ljós munur á heildarlaunum karla og kvenna skal kanna hvort hann er málefnalegur.
Upplýsa starfsfólk um niđurstöđur á Ţorrastefnu ár hvert
Jafnréttisstýra/stjóri
Innra matsnefnd
Í október annađ hvert ár

Leiđrétta ef óútskýranlegur mismunur kemur fram Skólameistari Bregđast strax viđ
Tryggja ađ kynin hafi jafnan ađgang ađ yfirvinnu Gera úttekt á yfirvinnu starfsfólks Jafnréttisstýra/stjóri Í október annađ hvert ár

Könnun ţar sem spurt er um ađgang og áhuga á yfirvinnu Jafnréttisstýra/stjóri Febrúar 2016

Leiđi könnun í ljós ađ kynin hafi ekki jafnan ađgang ţarf ađ bregđast viđ ţví Skólameistari Bregđast strax viđ

 

Laus störf

Samkvćmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst ađ ţví ađ jafna stöđu kynjanna á vinnumarkađi og stuđla ađ ţví ađ störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf. Ţađ er sérstaklega tekiđ á ţví ađ jafna hlut kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöđum (18/2008). MA leggur áherslu á ađ einstaklingum sé ekki mismunađ vegna kynferđis viđ úthlutun verkefna, tilfćrslur í störfum, tćkifćri til ađ axla ábyrđ og framgang í störfum.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Karlar og konur hafi jafna möguleika á störfum innan skólans Í starfsauglýsingum eru störf ókyngreind svo ljóst sé ađ laus störf standi báđum kynjum til bođa Skólameistari Alltaf ţegar viđ á

Sćki tveir jafnhćfir einstaklingar um starf viđ skólann skal velja einstakling af ţví kyni sem hallar á Skólameistari

Hafa í huga kynjahlutföll ţegar skipađ er í nefndir og ráđ innan skólans Skólameistari

Sćkja námskeiđ sem í bođi eru og tengjast stađalímyndum Skólameistari,
jafnréttisstýra/stjóri

 

Starfsţjálfun og símenntun

Tryggja ţarf samkvćmt lögum ađ allir njóti sömu möguleika til starfsţjálfunar og símenntunar svo og til ađ sćkja námskeiđ sem haldin eru til ađ auka hćfni í starfi eđa til undirbúnings fyrir önnur störf.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Starfsţjálfun og símenntun skal vera opin báđum kynjum og óháđ aldri Öllum er tilkynnt međ tölvupósti ţađ sem er í bođi og eru hvattir til ađ sćkja um Skólameistari, ađstođarskóla-
meistari
Ţegar viđ á

Könnun ţar sem spurt er út í ţátttöku í símenntun Jafnréttisstýra/stjóri Febrúar 2016

 

Samrćming fjölskyldulífs og atvinnu

Mikilvćgt er ađ allir hafi jafna möguleika á ađ samrćma starfsskyldur sínar og fjölskylduábyrgđ. Komiđ er til móts viđ starfsfólk međ ţví ađ gefa, eins og kostur er sveigjanleika í skipulagningu á vinnu og vinnutíma, hlutastörfum eđa annarri vinnuhagrćđingu. Bćđi kyn eru hvött til ađ nýta sér fćđingaorlof og foreldrar eru hvattir til ađ skipta međ sér veikindadögum vegna barna.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Vinnutími er sveigjanlegur ţar sem viđ á Kennarar beri ábyrgđ á sinni undirbúningsvinnu, óháđ stund og stađ Skólameistari Alltaf

 

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Yfirvinnu er stillt í hóf Ekki er ţrýst á starfsfólk ađ taka yfirvinnu Skólameistari Alltaf
Fundir eru haldnir á dagvinnutímum Fundir skulu vera á dagvinnutíma, nema sérstök ástćđa sé til annars Skipuleggjandi funda Alltaf
Fćđingarorlof er nýtt jafnt af konum sem körlum Starfsfólk er hvatt til ađ nýta sér rétt til fćđingarorlofs Skólameistari Kynnt sérstaklega nýju starfsfólki og verđandi foreldrum
Upplýsingaöflun um töku fćđingarorlofs og fjarveru frá vinnu vegna veikinda barna Kannanir ţar sem spurt er út í ţessa ţćtti Starfsmannanefnd, jafnréttisstýra/stjóri Febrúar 2015

 

Ofbeldi, áreitni og einelti.

Samkvćmt lögum ber atvinnurekendum ađ gera sérstakar ráđstafanir til ađ koma í veg fyrir ađ starfsfólk og nemendur verđi fyrir hvers kyns ofbeldi, áreitni og/eđa einelti. Međ ţessu er átt viđ kynbundiđ, kynferđislegt, andlegt og/eđa líkamlegt ofbeldi, áreitni og/eđa einelti.
Í 2. gr laga nr 10/2008 segir um t.d. áreitni: “Hvers kyns ósanngjörn og/eđa móđgandi kynferđisleg hegđun sem er í óţökk og hefur áhrif á sjálfsvirđingu ţess sem fyrir henni verđur og er haldiđ áfram ţrátt fyrir ađ gefiđ sé skýrt í skyn ađ hegđunin sé óvelkomin. Áreitnin getur veriđ líkamleg, orđbundin eđa táknrćn. Eitt tilvik getur talist kynferđisleg áreitni ef ţađ er alvarlegt.”
Kynferđisleg áreitni er ekki liđin í skólanum. Mikilvćgt er ađ einstaklingar upplýsi um hverskonar áreitni eđa einelti og ađ ţeir séu fullvissađir ţess ađ slíkt er tekiđ alvarlega. Verđi einstaklingur fyrir kynferđislegu áreiti eđa annarskonar ofbeldi ţá geti viđkomandi leitađ til jafnréttisstýru/stjóra og/eđa skólastjórnenda sem finna málinu farveg. Bregđast skal skjótt viđ og meta atvikiđ í samráđi viđ ţá er máliđ varđar og utanađkomandi ráđgjafa ef međ ţarf. Skal ţá tryggt ađ allt fari fram í trúnađi.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Efla ţekkingu nemenda og starfsfólks um ofbeldi, einelti og áreitni Frćđsla og umrćđur Jafnréttisstýra/stjóri Ţegar viđ á.
Í tengslum viđ skipulag náms og kennslu
Afla upplýsinga ţar sem starfsfólk er spurt hvort ţađ hafi orđiđ fyrir áreitni Könnun Jafnréttisstýra/stjóri Febrúar 2016

 

Skólastarfiđ

Huga ţarf ađ heildarjafnréttisstefnu fyrir skólann og er ţví mikilvćgt ađ horfa til skólastarfsins ţar sem nemendur eru ţátttakendur í stefnumótun. Hafa skal í huga ţegar komiđ er fram fyrir hönd skólans ađ kynjahlutföll séu sem jöfnust.
Í kennslu skal hafa í huga ađ breyta hefđbundnum kynjaímyndum og vinna markvisst gegn neikvćđum stađalímyndum. Mikilvćgt er ađ vinna skipulega ađ sjálfstćđi og sjálfsvirđingu beggja kynja.
Mikilvćgt er ađ upplýsa nemendur um jafnrétti almennt. Bođiđ er upp á áfanga sem tekur á jafnréttismálum innan skólans og viđburđir eins og velgengnisdagar nýttir til ađ miđla til nemenda.
Lögđ er áhersla á ađ nemendur séu virkir og skapandi í sínu starfi óháđ kyni. Međvitađ er unniđ ađ ţví ađ draga úr menningarbundnum kynhlutverkum međ frćđslu og náms- og starfsráđgjöf. Unniđ er samkvćmt ađalnámsskrá frá 2011 ţar sem jafnrétti er skilgreint sem ein af grunnţáttum skólastarfs.
Kennarar og starfsfólk eru fyrirmyndir og eiga ađ stuđla ađ jafnrétti í orđi og í verki.

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Nemendur eru ţátttakendur í stefnumótun jafnréttisstefnu Finna vettvang ţar sem nemendur taka ţátt í mótun jafnréttisstefnu Jafnréttisstýra/stjóri
(jafnréttisráđ)
Frá okt. 2012
og árlega eftir ţađ
Allir starfsmenn leiti leiđa til ađ koma jafnréttisfrćđslu ađ í sínu starfi Framkvćma skal könnun um hvernig ţessu er framfylgt Jafnréttisstýra/stjóri
(Jafnréttisráđ)
Febrúar 2016

 

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi
Frćđslufundir og námskeiđ um jafnréttismál í bođi fyrir starfsfólk Fylgjast vel međ frćđslufundum og námskeiđum sem eru í bođi fyrir starfsfólk Jafnréttisstýra/stjóri ţegar viđ á

 

Eftirfylgni haust 2012

Á Húsţingi á haustönn 2012 var jafnréttisstefna skólans tekin til umrćđu međal starfsfólks.  Tilnefna ţarf jafnréttisstýru/stjóra Menntaskólans á Akureyri sem hefur yfirumsjón međ ađgerđaráćtlun skólans fyrir árin 2012- 2015. Bćđi kyn eru hvött til ađ sćkja um stöđu jafnréttisstýru og ađ í jafnréttissráđi verđi jafnt hlutfall kynjanna.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar