Sjálfsmat MA

Markmiđ sjálfsmats viđ framhaldsskóla er međal annars ađ auka gćđi náms, stuđla ađ umbótum og tryggja ađ nemendur fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á

Sjálfsmat MA

Markmiđ sjálfsmats viđ framhaldsskóla er međal annars ađ auka gćđi náms, stuđla ađ umbótum og tryggja ađ nemendur fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum. Í lögum um framhaldsskóla er kveđiđ á um ađ skólar skuli meta árangur skólastarfs međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra ţar sem ţađ á viđ. Viđ Menntaskólann á Akureyri hefur veriđ reynt ađ tryggja góđa yfirsýn yfir skólastarfiđ međ fjölbreyttum matsađferđum og ađkomu sem flestra ađ sjálfsmatinu.

Matsáćtlun

Matsţćttir H 2017
V 2018
H 2018
V 2019
H 2019 V 2020 H 2020 V 2021
Áfangakönnun
NKS
NKS NKS NKS NKS NKS NKS
Hlýtt á nemendur NKS
Ţ
NKS

NKS
Lýđrćđislegt mat
K
K
K
K
Hlýtt á starfsfólk

S

S

Foreldrakönnun


Matssviđ (lykill)

N=Nám
K=Kennsla
S=Stjórnun
Ţ=Ţjónusta    Bókasafn, afgreiđsla, nemendaađstađa, námsráđgjöf

Lýđrćđislegt mat = Áfangaskýrslur + samantekt á fundargerđum deilda sem endar í skýrslu sem verđur á ábyrgđ fag- og sviđstjóra ađ taka saman og gefa út.
Hlýtt á nemendur = Gćđahringir og opnar spurningar
Áfangakönnun = Allir áfangar kannađir á 2 ára tímabili
Fyrirhugađ er ađ hćgt verđi ađ smella á matssviđin í töflunni og fá ítarlegri upplýsingar t.d. um hvađa áfanga veriđ er ađ kanna hverju sinni.

Áćtlanir

Starfsáćtlun sjálfsmatsnefndar 2017-2021


Skólaáriđ 2017-18

September Gerđ nákvćm áćtlun um viđfangsefni vetrarins og starfsrammi til ţriggja ára ţar á eftir.
Uppfćrt á vef skólans. Fara yfir síđustu sjálfsmatsskýrslu og setja mál í ferli.

Október Undirbúa áfangakannanir og nýtt fyrirkomulag ákveđiđ. Rćtt á fagstjórafundi.

Fara yfir skýrslu um ytra mat.

Nóvember Senda inn tillögur ađ úrbótum vegna ytra mats. Undirbúningur áfangakannana (fagstjórafundur)

Febrúar Undirbúa Hlýtt á nemendur.

Mars Hlýtt á nemendur og vinna úr niđurstöđum.

Apríl/maí Áfangakannanir lagđar fyrir.

Maí Úrvinnsla áfangakannana.

Maí/júní Vinna ađ umbótaáćtlun.

Skrifa skýrslu.

 

Skólaáriđ 2018-19

Haustönn Áfangamat

Vorönn Áfangamat. Foreldrakönnun. Hlýtt á nemendur.

 

Skólaáriđ 2019-20

Haustönn  Áfangamat.

Vorönn Áfangamat. Hlýtt á starfsfólk.

 

Skólaáriđ 2020-2021

Haustönn  Áfangamat. Hlýtt á nemendur.

Vorönn Áfangamat.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar