Umsjónarkennarar

UMSJÓNARKENNARASTARF Í MENNTASKÓLANUM Á AKUREYRI Allir kennarar í Menntaskólanum á Akureyri, sem eru í hálfu starfi eđa meira, eru umsjónarkennarar. Í

Umsjónarkennarar

UMSJÓNARKENNARASTARF Í MENNTASKÓLANUM Á AKUREYRI

Allir kennarar í Menntaskólanum á Akureyri, sem eru í hálfu starfi eđa meira, eru umsjónarkennarar. Í fyrsta og öđrum bekk eru tveir umsjónarkennarar, sem skipta međ sér störfum en einn umsjónarkennari er í ţriđja og fjórđa bekk. Námsráđgjafar hafa yfirumsjón međ umsjónarstarfi í MA.

Meginmarkmiđ umsjónarstarfs í Menntaskólanum á Akureyri

 • ađ stuđla ađ betra gengi nemenda og draga á ţann hátt úr brottfalli ţeirra úr skóla.
 • ađ stuđla ađ betri líđan nemenda í skólanum.
 • ađ efla samkennd og samstöđu međal nemenda og starfsfólks skólans.

Hlutverk umsjónarkennara í MA

 • ađ veita nemendum upplýsingar um skólann og benda ţeim á hvar ţeir geta leitađ sér upplýsinga um t.d. starfshćtti, reglur, námsbrautir og valgreinar.
 • ađ miđla upplýsingum frá stjórnendum og öđru starfsfólki skólans til nemenda.
 • ađ fylgjast međ ástundun og gengi nemenda og veita ţeim persónulegt ađhald og stuđning.
 • ađ fylgjast međ mćtingum nemenda.
 • ađ stuđla ađ jákvćđum bekkjaranda.
 • ađ sjá til ţess ađ bekkurinn kjósi sér umsjónarmann.
 • ađ vera talsmađur nemenda gagnvart stjórnendum skólans.
 • ađ upplýsa forráđamenn ólögráđa nemenda um gengi ţeirra og ástundun, sé ţess  óskađ.
 • Ađ hafa tiltekinn viđtalstíma fyrir nemendur og forráđamenn ţeirra einu sinni í viku.
 • Ađ sitja a.m.k. einn fund á ári/önn međ forráđamönnum ólögráđa nemenda.

Umsjónarkennarar á önninni.

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar