Vellíðan í námi

Leiðir að bættri líðan

Myndband frá námsráðgjöf HÍ þar sem farið er yfir góð ráð til að bæta líðan með sérstakri áherslu á líðan í námi.

Betra skipulag

Leiðir að betra skipulagi

Myndband frá námsráðgjöf HÍ þar sem farið er yfir góð ráð varðandi bætta tímastjórnun.

Að koma sér í gang

Náðu tökum á frestunaráráttu

Myndband frá námsráðgjöf HÍ þar sem farið er yfir góð ráð til að ná tökum á frestunaráráttu. 

Lærðu að forgangsraða

Hugleiðingar um forgangsröðun

Texti á attavitinn.is þar sem farið er yfir einfaldar leiðir að betri forgangsröðun.

Prófkvíði

Hugleiðingar um prófkvíða

Texti af attavitinn.is sem fjallar um að bera kennsl á prófkvíða og nokkrar leiðir til að draga úr honum. 

Ráð við prófkvíða

Náðu tökum á prófstressinu

Myndband á ensku þar sem farið er yfir nokkur atriði sem geta komið að gagni þegar kemur að því að takast á við prófkvíða.