Fréttir

Nemendur á Vestnorden Brunnárhlaup 2018 Menningarlćsi á Siglufirđi Tólf MA-ingar voru í liđi Ţórs/KA í dag Evrópski tungumáladagurinn

Fréttir

Nemendur á Vestnorden

Áhugasamir nemendur á Vestnorden
Í síđustu viku var nemendum í ferđamálaáföngunum í MA bođiđ ađ kynna sér Vestnorden ferđakaupstefnuna sem haldin var í Íţróttahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Brunnárhlaup 2018

Nemendur á hlaupum
Brunnárhlaupiđ var ţreytt síđastliđinn fimmtudag. Unnar Vilhjálmsson, íţróttakennari, segir ţátttökuna hafa veriđ góđa hjá 1. bekk en svo hafi hún versnađ til muna međ hćkkandi aldri. 1. bekkur A var međ 100% mćtingu og var Anna Sigríđur, umsjónarkennarinn ţeirra, međ ţeim og fengu ţau bekkjarbikarinn. Lesa meira

Menningarlćsi á Siglufirđi

1.A á Siglufirđi
Síđan áriđ 2010 hafa nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fariđ í skođunarferđ á Siglufjörđ. Á miđvikudaginn fór ţví 1. bekkur AFGH ásamt fríđu föruneyti kennara. Ađ ţessu sinni var fariđ á Síldarminjasafniđ, Ljósmyndavélasafn Saga-Fotografica, Genis, Siglufjarđarkirkju og svo lögđu margir leiđ sína í bakaríiđ. Lesa meira

Tólf MA-ingar voru í liđi Ţórs/KA í dag

Liđ Ţórs/KA
Ţađ er ekki á hverjum degi sem íslensk liđ spila leiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en Ţór/KA spilađi gegn Wolfsburg í Ţýskalandi í dag. Leikurinn var seinni leikur liđanna í 32ja liđa úrslitum keppninnar. Wolfsburgarliđiđ vann ţýsu deildina og bikarkeppnina á síđasta keppnistímabili. Lesa meira

Evrópski tungumáladagurinn

Gauti Reynisson rćđir viđ nemendur á sal
Evrópski tungumáladagurinn er 26. september en haldiđ hefur veriđ upp á hann frá 2001. Ţennan dag er lögđ áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvćgi tungumálanáms og er hann haldinn hátíđlegur međal 45 Evrópuţjóđa. Markmiđin eru m.a. ađ gera almenningi ljóst mikilvćgi tungumálanáms, auka fjölbreytileika ţeirra tungumála sem lögđ er stund á og vekja almenna athygli á tilveru og gildi allra ţeirra tungumála sem töluđ eru í Evrópu. Lesa meira

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar