Á göngu um bćinn

Í gćr fóru nemendur í menningarlćsi og náttúrulćsi í gönguferđir um bćinn međ kennurum sínum.

Á göngu um bćinn

Í gćr fóru nemendur í menningarlćsi og náttúrulćsi í kynnis- og gönguferđir um bćinn međ kennurum sínum. Saman fóru tveir  og tveir bekkir, annar úr MEN og hinn úr NÁT og var fariđ víđa, međal annars um Lystigarđinn, kirkjugarđinn, Innbćinn, um Glerártorg og Glerárgil, svo eitthvađ sé nefnt. Á myndinni sem Fríđa Kristín Jónsdóttir tók er einn hópurinn viđ virkjunina í Glerárgili.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar