Mánudaginnn 24. nóvember verður boðið upp á örnámskeið: Að lesa og skilja

Á námskeiðinu mun Anna Harðardóttir námsráðgjafi fjalla um mismunandi  lestraraðferðir sem leið til að auka námsleikni og festa í minni það sem þarf að læra og muna.

Námskeiðið er 40 mínútur og hefst  kl. 11.30 í stofu H3. 

Engin skráning, bara að mæta.

Nemendur eru hvattir til að mæta og grípa með sér nesti.