Gengiđ upp ađ Skólavörđu

Nemendur í ţriđja og fjórđa bekk geta tekiđ útivistaráfanga í frjálsu vali. Nokkur hraust ungmenni gengu upp ađ Skólavörđu fyrir helgi ásamt kennara

Gengiđ upp ađ Skólavörđu

Nemendur viđ Skólavörđuna
Nemendur viđ Skólavörđuna

Nemendur í ţriđja og fjórđa bekk geta tekiđ útivistaráfanga í frjálsu vali. Nokkur hraust ungmenni gengu upp ađ Skólavörđu fyrir helgi ásamt kennara sínum, Sonju Sif Jóhannsdóttur. Ađ sögn Sonju tókst gangan vel og voru nemendur sprćkir. Sérstaka athygli vakti hversu vel nestađur hópurinn var, sumir jafnvel međ grjónagraut og slátur međferđis!

Gengiđ upp

Nestisstund

Gćtt sér á graut og slátri

Sonja Sif og gönguhópurinn


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar