Góđgerđavika

Liđin vika hefur veriđ góđgerđavika í Menntaskólanum á Akureyri og bryddađ upp á ýmsum viđburđum og áheitum til ađ safna fé til styrktar Aflinu

Góđgerđavika

Gönguhópurinn
Gönguhópurinn

Liđin vika hefur veriđ góđgerđavika í Menntaskólanum á Akureyri og bryddađ upp á ýmsum viđburđum og áheitum til ađ safna fé til styrktar Aflinu, samtökum gegn kynferđis- og heimilisofbeldi á Norđulandi.

Dagskráin hefur veriđ fjölbreytt en lokapunkturinn var ferđ 16 manna hóps nemenda sem bar sjúkrabörur yfir Vađlaheiđi í gćr í kulda og hríđarveđri. Félagar úr björgunarsveitinni Súlum höfđu auga međ hópnum. Hér er frásögn Sjónvarpsins af viđburđinum. Nánar verđur sagt frá söfnuninni eftir helgina.

Mynd: Sjáskot frá RÚV.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar