Greinaskrif nemenda í menningarlćsi

Á ţessari önn hafa nemendur í menningarlćsi í 1. bekk skrifađ greinar og birt í opinberum fjölmiđlum.

Greinaskrif nemenda í menningarlćsi

Á yfirstandandi önn hafa nemendur skólans skrifađ greinar og fengiđ birtar á opinberum vettvangi. Greinaskrif nemenda eru hluti af menningarlćsi – ţverfaglegum áfanga á öđru ţrepi á fyrsta ári. Í áfanganum er reynt ađ stuđla ađ auknum áhuga, ţekkingu og skilningi nemenda á íslensku samfélagi, sögu ţess og tungu. Nemendur eru ţjálfađir í ađ sýna frumkvćđi, beita gagnrýninni hugsun og koma henni á framfćri í rćđu og riti.

Greinaskrifin eru byggđ á hugmyndafrćđi Giljaskólaleiđarinnar en ein af stođum hennar er merkingarbćr ritun. Brynjar Karl Óttarsson kennari í menningarlćsi hefur haft veg og vanda af ţví ađ fá greinarnar birtar en hann er jafnframt upphafsmađur Giljaskólaleiđarinnar. Nálgast má greinarnar međ ţví ađ smella á nöfn greinanna:

Katrín Hólmgrímsdóttir: Stórt skref aftur á bak

Elísabet Ásta Ólafsdóttir: Kassalaga augu og glćr andlit

Kara Hildur Axelsdóttir: Eyđir barniđ ţitt of miklum tíma á netinu?

Júlíus Ţór Björnsson Waage: Mötuđ afţreying

Rakel Heba Smáradóttir: Ţarftu alltaf ađ hafa símann á ţér?

Halldóra Snorradóttir: Hver er ég?

Líney Lilja Ţrastardóttir: Stefna í ranga átt

Jón Smári Hansson: Er rétt ađ stytta framhaldsskólanám?


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar