Íţróttadagur

Íţróttadagur var í dag. Reyndar tóku íţróttirnar tvćr kennslustundir og sú ţriđja fór í pylsur og grill á vegum skólafélagsins Hugins.

Íţróttadagur

Kennararliđiđ - án Einars, Eyrúnar G. og Ţórhildar
Kennararliđiđ - án Einars, Eyrúnar G. og Ţórhildar

Íţróttadagur var í dag. Reyndar tóku íţróttirnar tvćr kennslustundir og sú ţriđja fór í pylsur og grill á vegum skólafélagsins Hugins. Ađ öđru leyti var skólahald sem vera ber, en ţetta var síđasti kennsludagur fyrir páskaleyfi, sem verđur ítarlegt í ţetta sinn.

Keppt var í ýmsum íţróttagreinum í Höllinni, bandý, körfubolta, blaki, fótbolta og reiptogi milli bekkja, auk ţess sem kennarar áttu öflugt liđ sem keppti í blaki, körfubolta og reiptogi. Sögur herma ađ kennurum hafi vegnađ vel, einkum í körfubolta.

Sigurlaug Anna ađstođarskólameistari tók myndir.

Íţróttir 2017

 

Íţróttir 2017

 

Íţróttir 2017


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar