Skóla slitiđ

Menntaskólanum á Akureyri verđur slitiđ í 138. sinn í Íţróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsiđ er opiđ gestum frá klukkan 9.00.

Skóla slitiđ

Menntaskólanum á Akureyri verđur slitiđ í 138. sinn í Íţróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsiđ er opiđ gestum frá klukkan 9.00.

Skólameistari, Jón Már Héđinsson mun brautskrá 164 stúdenta. Viđ upphaf athafnarinnar leika Una Haraldsdóttir fráfarandi konsertmeistari á píanó, Sólrún Svava Kjartansdóttir á fiđlu og Rún Árnadóttir á selló, en á međan gengiđ er í salinn leikur Birna Eyfjörđ Ţorsteinsdóttir nýr konsertmeistari skólans á píanó. Fulltrúar afmćlisárganga munu flytja ávörp auk fulltrúa nýstúdenta. Ţar er um ađ rćđa fulltrúa 10 ára stúdenta, 25 ára, 40, 50, 60 og 70 ára stúdenta. Ţá verđa kvaddir ţrír kennarar, sem lengi hafa starfađ viđ skólann, Sigurđur Ólafsson sem kennt hefur hér í 24 ár, Sigurđur J. Bjarklind sem lét af störfum um síđustu áramót eftir 40 ára starf og Sverrir Páll Erlendsson, sem starfađ hefur hér í 44 ár.

Ađ brautskráningu lokinni, um hádegisbil, verđur haldiđ rakleitt í myndatöku í útiţrepunum viđ Möđruvelli. Á sama tíma og allt fram til klukkan 15.00 verđur opiđ hús í skólanum og gestum bođiđ ađ ţiggja léttar veitingar, skođa skólahúsin og sýningu á verkefnum nemenda, sem verđur í kennslustofum á Hólum, og listaverk skólans, sem eru í öllum skólahúsunum. Nú hafa veriđ settar merkingar viđ nánast öll myndlistarverk í eigu skólans og ţau eru um öll skólahúsin. Ţá verđur og opiđ upp á Suđurvistir í Gamla skóla, en ţar er međal annars svolítil sýning á gömlum kennslutćkjum. Einnig verđur Bókasafn skólans opiđ og ţar verđur eitt og annađ ađ sjá, međal annars gamlar Carminur.

Um kvöldiđ er Hátíđarveisla nýstúdenta og fjölskyldna ţeirra í Íţróttahöllinni og ţar verđa skemmtiatriđi úr röđum stúdentanna. Ţar munu um 1100 manns sitja til borđs. Undir miđnćtti hópast nýstúdentar í bćinn og dansa og syngja á Torginu en síđan verđur dansađ fram á nótt í höllinni viđ leik hljómsveitarinnar Í svörtum fötum.

Undirbúningur stúdentahátíđarinnar hefur stađiđ yfir undanfariđ, en siđameistari er Anna Sigríđur Davíđsdóttir. Umsjá hátíđarveislunnar um kvöldiđ er í höndum Eyrúnar Huldar Haraldsdóttur en Hafdís Inga Haraldsdóttir heldur utan um sýningu á verkefnum nemenda.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar